Morgunblaðið - 07.12.2000, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 07.12.2000, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 37 Grýlukerta r ★★★★ SKEMMTILEG FORVARNARSAGA FYRIR BÖRN eftir SJON oa HALLDOR BALDURSSON LISTIR INNRÖMMUN FYRIR JOLIN Opið virka daga 9-16, laugardaga 10-16, sunnudaga 13-16. Speglar í úrvali innrömmun ^llrn Ármúla 20, sími 581 1384 ÚTHLUTAÐ hefur verið til þrjá- tíu aðila úr Menningar- og styrkt- arsjóði Búnaðarbanka íslands hf. Að þessu sinni var heildarstyrk- upphæðin 8.750.000 kr. Stofnfram- lag Búnaðarbankans til sjóðsins nam 7,5 milljónum króna. A aðal- fundi hinn 11. mars síðastliðinn voru framlög til sjóðsins nokkuð rýmilegri, enda bankinn sjötugur hinn 1. júlí á þessu ári. Hlutverk Menningar- og styrkt- arsjóðs Búnaðarbankans er að styrkja íslenska menningu og list- ir, liðsinna í líknar- og mannúðar- málum, stuðla að menntun, vísind- um og tækni og loks að styðja verkefni á sviði umhverfismála. Stjórn sjóðsins skipa fimm menn. Formaður er Pálmi Jónsson, for- maður bankaráðs Búnaðarbank- ans. Með honum í stjórn eru vara- formaður bankaráðs, Þórólfur Gíslason, og bankastjórarnir þrír, Stefán Pálsson, Jón Adólf Guðjóns- son og Sólon R. Sigurðsson. Menningar- og styrktarsjóður Búnaðarbanka Islands hf. var stofnaður á aðalfundi bankans hinn 10. mars 1999. Stofnun hans kom í kjölfar þess að bankanum var breytt í hlutafélagsbanka í ársbyrj- un sama ár. Fram að þeim tíma hafði bankinn með margvíslegum og óformlegri hætti stutt við góð málefni. Þeir þrjátíu aðilar sem hlutu styrk úr Menningar- og styrktar- sjóði Búnaðarbankans að þessu sinni voru: • Grafarvogskirkja sem fékk stuðning við orgelkaup í nýju kirkjuna sem vígð var í sumar á 1000 ára afmælisári kristnihá- tíðar. • Háteigskirkja sem fékk styrk til tónlistarflutnings bæði vegna 1000 ára afmælis kristnitöku og 35 ára vígsluafmælis Háteigs- kirkju. • Ljósavatnssókn fékk stuðning vegna byggingar kirkju helg- aðrar minningu Þorgeirs Ljós- vetningagoða. • Seljasókn hlaut styrk til gerðar glerlistaverks í tilefni 20 ára af- mælis kirkjunnar. • Heimildarmynd Birgis Sigurðs- sonar sem nefnist „Endurreisn- in og almúginn“ fékk styrk. • Héraðsnefnd Austur-Húnvetn- inga fékk styrk til undirbúnings heimildarmynd um mannlíf og atvinnuhætti í Austur-Húna- vatnssýslu. • Nemendasamband Menntaskól- ans í Reykjavík fékk styrk til gerðar heimildarmyndar um starf og sögu skólans í tilefni af 150 ára afmæli hans. • Ljósmyndasafn Jóhanns Rafns- sonar í Stykkishólmi fékk styrk til að skanna ljósmyndir safns- ins. • Styrkt var gerð brjóstmyndar af dr. Björgu C. Þorláksson, en hún var fyrsta íslenska konan sem tók doktorspróf og jafn- framt fyrst Norðurlandabúa til að taka doktorspróf frá Sorbonne. • Þá var veittur styrkur til gerðar brjóstmyndar af Hans G. And- ersen sendiherra, sem var einn færasti sérfræðingur heims á sviði hafréttarmála. • Endurbygging Brydebúðar í Vík fékk stuðning frá sjóðnum. Húsið var upphaflega byggt sem verslunarhús í Vestmanna- eyjum árið 1831, en flutt til Vík- ur 1895. • Menningarsjóðurinn styrkti „Halldórustofu", viðbyggingu sem er í undirbúningi við Heim- ilisiðnaðarsafnið á Blönduósi. Stofan er til minningar um Halldóru Bjarnadóttur. • Styrkur var veittur til útgáfu geisladisks með lögum Arna Björnssonar tónskálds. • Hulda Björk Garðarsdóttir fékk styrk vegna söngnáms erlendis. • Islenska óperan fékk stuðning til starfsemi sinnar. • Kammersveit Reykjavíkur fékk framlag úr Menningarsjóðnum. • Margrét E. Kaaber fékk styrk til leiklistarnáms í Bretlandi. • María Huld Markan Sigfúsdótt- ir fékk styrk til fiðlunáms í tón- listarháskólanum í Berlín. • Styrkur var veittur til útgáfu hljómdisks með Smárakvartett- inum á Akureyri • Tuttugu og fimm ára afmælis- hátíð sumartónleikanna í Skál- holtskirkju hlaut styrk. • Tónlistarskóli Austur-Héraðs, Egilsstöðum fékk styrk til að kaupa sembal. • Benedikt H. Bjarnason, sem er fatlaður, fékk styrk til fram- haldsnáms í Danmörku. • Félag áhugafólks og aðstand- enda alzheimersjúkra fékk styrk til að opna dagvist í Fríðuhúsi, Austurbrún 31. • Haraldur Bessason og Baldur Hafstað fengu styrk til ritunar alþýðlegs fræðirits um þjóðsög- ur, rit sem þeir nefna „Ur manna minnum". • Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri fékk styrk til stofn- unar nýrrar námsbrautar við skólann í umhverfisskipulagi. • Þá fékk Landgræðsla ríkisins styrk til endurútgáfu ritsins „Jarðvegsrof á íslandi", en það verkefni hlaut umhverfisverð- laun Norðurlandaráðs árið 1998. • Ný dögun, sem eru samtök um sorg og sorgarviðbrögð, fengu fjárstyrk til starfsemi sinnar. • SEM-samtökin, sem eru samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, fengu styrk vegna húsnæðis fyrir lamaða. • Skáksamband Islands, sem er 75 ára á þessu ári, fékk styrk í tilefni afmælisins. • Þjóðgarðurinn í Skaftafelli fékk styrk til enduropnunar gamall- ar gönguleiðar sem kallast Mið- gata og opnast þar með greiðari leið inn í Morsárdal. Viðtakendur styrkja úr Menningar- og styrktarsjóði Búnaðarbankans. Þrjátíu fá menningarstyrki frá Búnaðarbankanum Skólavörðustíg 5 s: 552 7161 z ^ z z O 5- I S seria 200 Ijósa díóðusería, sem er með minni perum en mun sterkari. Líftími allt að 25.000 klst. 3.950 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Jhisa-2 NUMI OG HÖFUÐIN SJÖ Fimmtud. 7. des. HÁSKÓLABÍÓ KL. 19.30 Sinfóníuhljómsveit íslands Frumflutningurá verki Hjálmars H. Ragnarssonar. Einleikari Eveiyn Glennie. Verkiö er eitt afþeim fjöl- mörgu nýju íslensku tónverkum sem sérstaklega hafa veriö pöntuö í til- efni menningarborgarársins. Liöur í Stjörnuhátíö Menningarborg- arinnar. Númi er bara venjulegur krakki eins og þú og ég en kannski með aðeins meira ímyndunarafl. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og oftar en ekki eru ímyndaðar ófarir hans, okkur hinum, víti til varnaðar. Barnabók og diskur Verð aðeins 2500 kr. Takið vel á móti sölufólki okkar tí$ SlYSflVfiRNflFElflCID LflNDSBJÖRG Stangarhyl 1 • S. 570-5900 ragnar@landsbjorg.is www.landsbjorg.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.