Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 41

Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 41 Nýjar bækur • SAGNFRÆÐISTOFNUN hef- ur gefið út ritið Dulsmál 1600- 1900. Már Jónsson dósent í sagn- fræði bjó til prentunar og ritar inngang. I fréttatilkynn- ingu frá Sagn- fræðistofnun segir að uppvíst hafi orðið um útburð á óskil- getnu barni nærri þriðja hvert ár að jafn- aði á tímabilinu 1600-1900. Slík mál hétu á þeim tíma dulsmál. Refsingar voru grimmilegar og síðasta aftaka fjrrir dulsmál fór fram árið 1792. í bókinni eru birt- ir í heild fjórtán dulsmálsdómar úr héraði þar sem málsatvik koma skýrt fram. I ítarlegum inngangi fjallar Már Jónsson um dulsmál almennt, rekur atburðarás, út- skýrir aðstæður hinna sakfelldu og gerir grein fyrir réttarþróun bæði hér á landi og erlendis. Skrá fylgir um þau rúmlega 100 mál sem komu fyrir rétt á Islandi. Utgefandi er Háskólaútgáfan. Bókarkápu hannaði Kristinn Gunnarsson. Bókin er 286 bls. • ÚT er komin bókin Hundrað og ein ný vestfirsk þjóðsaga, 3. hefti, í samantekt Gísla Hjartarsonar, ritstjóra á Isa- firði. í fréttatil- kynningu segir: „Þjóðsögurnar pru brandarar og skemmti- sögur að vestan og ætlaðar til að kalla fram bros og jafnvel hlát- ur. Sumar sög- urnar eru sannar en aðrar lognar. Skemmtileg tilsvör, furðulegar uppákomur og hlægileg mistök á hverri síðu sýna, að Vestfirðingar kalla ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Fyrri heftin tvö voru sölu- hæstu jólabækurnar á Vestfjörðum 1998 og 1999.“ Útgefandi er Vestfirska forlagið á Hrafnseyri. Bókin er unnin í As- prent/POB á Akureyri oger 116 bls. Leiðbeinandi verð 1.700 krón- ur. • NÝLEGA var birt á vefsíðu MARKmiðlunar ehf. bókin Náðu settu marki sem er fræðsluefni um markmiðasetningu og tíma- stjórnun. Þetta er hagnýt bók byggð á árangursfræði, með til- vitnunum og dæmisögum auk verkefna sem lesandanum er ætl- að að fylla út. Bókin er boðin án endurgjalds, og þarf lesandi ekki annað en að skrá sig á póstlista MARKmiðlunar til að geta prent- að út bókina. Það var Olafur Þór Ólafsson Phonix leiðbeinandi sem tók efnið saman fyrir Markmiðlun ehf. slóðin er http://www.mark- midlun.is ------*-*-+------- Nýjar hljóðbækur • HLJÓÐBÓKAKLÚBBURINN sendir frá sér eftirtaldar hljóð- bækur nú fyrir jólin: Byltingar- börn eftir Björn Th. Björnsson. Höfundur les. Hljóðbókin kemur samtímis út og prentuð útgáfa Máls og menn- ingar. 4 snældur. 5 klst. Leiðbeinandi verð: 3.990 krónur. Gula húsið eftir Gyrði Elíasson. Höfundur les. Hljóðbókin kemur samtímis út og prentuð útgáfa Máls og menningar -Vöku- Helgafells. 2 snældur. 3 klst. Leiðbeinandi verð: 3.690 krónur. Kular af degi eftir Kristínu Mörju Baldursdóttur. Höfundur les. 4 snældur. 6 klst. Leiðbeinandi verð: 2.880 krónur. Fegraðu líf þitt eftir Victoriu Gísli Hjai*tarson Már Jónsson Moran í þýðingu Þóru Sigríðar Ingólfsdóttur. Þýðandinn les. Hljóðbókin er skreytt með tónlist eftir Herdísi Hallvarðsdóttur. Hljóðbókin kemur út samtímis prentaðri útgáfu bókaútgáfunnar Sölku. 4 snældur. 5 klst. Leiðbeinandi verð: 2.980 krónur. Brúin yfir Dinunu eftir Aðal- stein Ásberg Sigurðsson. Höfund- ur les. Hljóðbókin kemur bæði út á 2 geislaplötum og 2 snældum. Hljóðbókin kemur út samtímis prentaðri útgáfu Máls og menn- ingar. Leiðbeinandi verð á geislaplöt- um: 2.490 krónur. Leiðbeinandi verð á snældum: 1.990 krónur. Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. Hilmir Snær Guðnason leikari les. 2 snældur. 2 geislaplötur. Leið- beinandi verð á snældum: 1.990 krónur. Leiðbeinandi verð á geislaplötu: 1.990 krónur. Ég heiti Blíðfinnur - en þú mátt kalla mig Bóbó eftir Þorvald Þorsteinsson. Höfundur les. 2 snældur, 3 klst. Leiðbeinandi verð: 1.680 krónur. Alkemistinn eftir Paulo Quelho. Þýðandinn Thor Vilhjálmsson les. 4 snældur. 6 klst. 184 bls. Leið- beinandi verð: 3.680 krónur. Áður en þú sofnar eftir Linn Ullmann. Þýðandi Solveig B. Grétarsdóttir. Vala Þórsdóttir leikkona les. 6 snældur. 9 klst. Leiðbeinandi verð: 3.980 krónur. Lesið úr nýjum þýðing- um á Súfístanum LESIÐ verður úr nýjum þýð- ingum á Súfist- anum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi, í dag, fimmtudag, kl. 20. Þar les Bjöm Þór Vil- hjálmsson úr Ströndinni eftir Aiex Garland, Svanur Kristbergs- son les úr Blýnótt eftir Hans Jenny Jahnn, Friðrik Rafnsson les úr Öreindunum eftir Michel Houelle- becq, Sigrún Á. Eiríksdóttir les úr Ingu og Míra eftir Marianne Fredriksson og Brynhildur Bjömsdóttir les úr þýðingu Kol- brúnar Sveinsdóttur á Dóttur gæf- unnar eftir Isabel Allende. góð tilboð Hurðarkrans Skrautsería - englar >sa utlsena \ Straumbreytir fylgir. CreniEengjur frá Biómavaii 25 jólakort og umslög 'Aiwt cAKoa 'jgkí srr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.