Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 43

Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 43 Farsinn á tímum blygðunarleysisins LEIKLIST L e i k f é I a f> Ólafsfjarðar EF VÆRI ÉG GULLFISKUR Höfundur: Árni Ibsen. Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson. Leikendur: Guðni Harðarson, Helgi Reynir Árnason, Fjóla Bláfeld Stefánsdótt- ir, Sigríður Ingimundardóttir, Birkir Guðnason, Hafdís Kristjáns- dóttir, Kolbeinn Arnbjörnsson, Auður Ósk Rögnvaldsdóttir, Halla Jóhannesdóttir og Valgerður Stefánsdóttir. Sunnudaginn 3. desember 2000. EF VÆRI ég gullfiskur er ákaf- lega metnaðarfull tilraun til að skoða íslenska þjóðarsál í spéspegli farsa- formsins. Að mörgu leyti ættum við að vera nokkuð gott viðfang íyrir slíka athugun. Græðgin og yfirborðs- mennskan, þörfin íyrir að sýnast ann- að en við erum, taumleysið í leitinni að skyndisvölun hvatanna. Og öllu þessu gerir verkið ágæt skil. Hins vegar virðast vera brotalamir í því hvemig farsinn er smíðaður sem valda því að til að viðhalda spennunni í fléttunni þarf fyrirgang og læti sem tæpast er innistæða fyrir hjá persón- unum. I minningunni var frumflutn- ingur Leikfélags Reykjavíkur á verk- inu þessu marki brenndur og svo er líka með sýningu Leikfélags Ólafs- fjarðar nú. Báðar ná þær að skemmta áhorf- endum sínum, þótt áreynslan sé oft- ast óþarflega sýnileg. I farsa þarf einhver, og helst fleiri Atriði úr leiksýningu Leikfélags Ólafsfjarðar, Ef væri ég gullfiskur. en einn, að hafa eitthvað að fela sem er svo þýðingarmikið að ekki komist upp að blekkingamar taka á sig æ fráleitari myndir sem á endanum em talsvert verri en það sem þær upp- runalega áttu að dylja. Einn höfiið- vandinn í Gullfiskunum er að sú pers- óna sem geymir stærsta leyndarmálið, ættfaðirinn Pétur sem er á leið úr landi með illa fengið fé, er nánast stikkfrí í hamaganginum, meðan sonur hans, hinn seinheppni Brynjólfur, fer hamfómm við að fela og leyna hlutum sem tæpast er trú- ir á Helga Reyni Ámasyni í hlutverki Brynjólfs, hins taugaveiklaða og kúg- aða kennara sem hættir sér út í fyrstu framhjáhaldstilraun sína með fyrir- sjáanlegum farsaafleiðingum. Helgi gerir persónuna á köflum nánast viti sínu fjær og er iðulega kostulegur þegar mest gengur á. Hann nær þó ekki að yfirvinna íyrrgreinda brota- löm í persónunni, enda varla hægt að ætlast til þess. Fjóla Bláfeld Stefáns- dóttir var innlifuð og óhamin sem kynlífsfíkillinn og tálkvendið Alda, Halla Jóhannesdóttir var hæfileg blanda af gribbu og klisjulegum ný- aldarkuklara og Valgerður Stefáns- dóttir var algerlega sannfærandi sem einfeldningurinn Halldóra, full af innistæðulausu sjálfsöryggi. Þröstur Guðbjartsson hefur að mestu leyti náð að halda dampi í sýn- ingunni. Stundum verður samt hama- gangurinn til þess að athygli áhorf- enda beinist annað en þangað sem hún á erindi. Of oft er of margt að ger- ast í einu, svo mikilvæg augnablik fara forgörðum. Ef væri ég gullfiskur er kraftmikil sýning og skemmtigildið er fyrir hendi. Það verður gaman að fylgjast með hvemig Leikfélagi Ólafsfjarðar spilast úr þeim kröftum sem óslípaðir stíga á svið núna. Næsta ár fagnar fé- lagið íjörutíu ára afmæli en við slík tækifæri er gjaman ráðist í stórvirki. Það verður spennandi að sjá. Þorgeir Tryggvason verðugt að skipti hann stóm máli. Vandræðagangur Brynjólfs verður tæpast hlægilegur, þar sem hann er lítt trúverðugur. Ef marka má leikskrá þá er leik- hópur Leikfélags Ólafsfjarðar að mestu skipaður lítt reyndu fólki að þessu sinni. Þeim er því nokkur vandi á höndum að halda sýningunni og skemmtanagildinu á floti. Það tekst þó bærilega, enda leikið af miklum krafti og á þeim hraða sem hæfir verkinu, auk þess sem ýmsir leikar- anna eiga dágóða spretti. Mikið mæð- BIVKUI 316i Compocl Nýskr. 11.2000, 1600cc vél, 3 dyra, sjálfskiptur, vínrauður, L ekinn 1 þ, spoiler, ABS, ^^spólvörn o.m.fl. ^KVerð 1.890 þ. Grjóthólsi 1 Sími 575 1230/00 Toppar 989-1.495 kr Buxur 2.495-2.995 kr Kióll 2.995 kr HAGKAUP Meira úrval - betrikaup
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.