Morgunblaðið - 07.12.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 07.12.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Mat á þekking’- arverðmætum FIMMTUDAGINN 7. desember boða Rannsóknarráð ís- lands, Prieewater- houseCoopers, iðnað- ar- og viðskiptaráðu- neytið og Verslunarráð Islands til ráðstefnu um mat á þekkingar- verðmætum. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun ávarpa ráðstefn- una en tveir erlendir fyrirlesarar munu einnig greina frá feng- inni reynslu á þessu sviði. Þetta eru þeir dr. Niels Jprgen Aagaard hjá COWI Consulting Engineers and Planners AS og Hen- rik Jensen, verkefnisstjóri Nordika um mat á þekkingarverðmætum, hjá Norræna iðnaðarsjóðnum. Nokkur íslensk fyrirtæki sem vinna að þróun aðferða við mælingar á þekkingar- verðmætum munu einnig greina frá reynslu sinni á því sviði. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hóteli og hefst hún kl. 13:00. Talið er víst að fyrirtæki muni í framtíðinni í æ ríkara mæli huga að þeim verðmætum sem ekki er að finna á efnahagsreikningi þeirra. Ljóst er að þessi verðmæti eru að verða afgerandi hvað varðar bætta arðsemi og samkeppnishæfi, enda tækniþróun að beinast meira að þáttum sem ekki eru áþreifanlegir. Mannauður í fyrirtækjum verður meiri með ári hverju. Sama þörf er á því að stjórna á hagkvæman hátt bæði áþreifanlegum eignum og þeim sem tengja má þekkingu. Töluverð reynsla er komin á hið fyrra en stjórnun þekkingarverðmæta er fremur nýtt hugtak. En til þess að geta stjórnað óáþreifanlegum þátt- um þarf fyrst að vera hægt að leggja mat á þá. Eitt af markmiðum með þróun aðferða við mat á þekkingar- verðmætum er hagkvæm þekkingar- stjórnun. Skýrslur um þekkingarverðmæti eru farnar að fylgja ársreikningum íyrirtækja erlendis en þar standa Danir framar öðrum. Krafa á upp- lýsingar frá fyrirtækjum fer vaxandi og hrekkur þá skammt að gera ein- ungis grein fyrir hluta þeirra verð- mæta sem fyrirtækin búa yfir og varða möguleika þeirra til vaxtar og góðrar af- komu. Aðilar á fjár- málamarkaði gera kröfur um upplýsingar, en sama á við um eig- endur, starfsmenn, við- skiptavini og sam- starfsaðila fyrirtækja. Þetta kallar á aðferðir við öflun og birtingu upplýsinga um þekk- ingarverðmæti. Fjölþjóðastofnanir hafa komið auga á þessa þörf og hefur OECD verið í farar- broddi annarra stofnana, auk Nor- ræna iðnaðarsjóðsins, um að þróa aðferðir á þessu sviði. Þetta leiddi til Þekking Skýrslur um þekkingar- verðmæti, segir Þorvaldur Finnbjörns- son, eru farnar að fylgja ársreikningum fyrir- tækja erlendis. þess að Norræni iðnaðarsjóðurinn hleypti af stokkunum verkefninu Nordika sem hefur að markmiði að þróa aðferðir við mat á þekkingar- verðmætum, gera leiðbeiningar um þessar aðferðir og að leitast við að koma þessum aðferðum í notkun á fjölþjóðavettvangi. Að Nordika- verkefninu standa öll Norðurlöndin, en í hverju þeirra er rekið undir- verkefni sem á hér á landi er kallað Nordikaísland. Ráðgjafarfyrirtækið Pricewater- houseCoopers hefur hafið samstarf við nokkur framsækin íslensk fyrir- tæki um mat á þekkingarverðmæt- um. Fulltrúar þessara fyrirtækja munu greina frá fyrstu reynslu sinni á þessu sviði á ráðstefnunni. Höfundur er forstöðumaður Imgtölusviðs RANNÍS. Þorvaldur Finnbjömsson ■H ■BVI MIS ÍF33 ra J Hólagarður ♦ ♦V FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 6^ Möguleikar íslenskra fyrirtækja á erlendu flármagni Útflutningsráð íslands gengst fyrir opnum hádegisverðarfundi föstudaginn 8. desember, kl. 12:00-13:30 í Ársal, Hótel Sögu. Gesturfundarins erThomas Palmblad, yfirmaður viðskiptaþróunar hjá EASDAQ kauphöllinni, með áherslu á skandinavísk hátæknifyrirtæki. Fundurinn er sérstaklega áhugaverður fyrir fulltrúa þeirra fyrirtækja sem sækjast eftir erlendu fjármagni og/eða hyggja á skráningu á erlendum mörkuðum. Hádegisverðarfundurinn er haldinn í tengslum við verkefnið Venture lceland, sem nú er haldið í fjórða sinn á vegum Útflutningsráðs og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Boðið verður upp á jólamálsverð á kr. 1.700,- Vinsamlega tilkynnið þátttöku ísíma 5114000 eða í tölvupósti: mottaka@icetrade.is ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS Hallveigarstígur 1 • 101 Reykjavík • Sími 511 4000 *Fax 511 4040 • icetrade@icetrade.is • www.icetrade.is Hlýir og notalegir ullar- og lodenjakkar í úrvali Qhintu tískuverslun v/Nesveg, Seltjamarnesi, sími 561 1680. Opið daglega frá kl. 10—18, laugardaga frá kl. 10—16. BUIKO. DABO ÍSLAND Pottþétt dekk! ÞAÐ ER ALLT ORÐIÐ HVITT! Nú er vetur gengin í garð og tími til komin að setja vetrardekkin undir bílinn. Hjá Bílkó færðu úrvals vetrardekk af öllum stærðum og gerðum. Spólaðu ekki í sama farinu! Pantaðu tíma í síma 557 9110 eða komdu við á smiðjuvegi 34-36 og þú færð toppþjónustu á hreint ótrúlegu verði. BÍLKÓ EHF.- Bifreiðaþjðnusta - Dekkjaverkstæði - BHaþvottur Smiðjuvegur 34-36 ■ Kópavogi ■ Sími SS7 9110 ■ Rauð gata OPIÐ 08-18 MÁN-FÖS. OPIÐ 10-16 LAU. NEYÐARÞJÖNUSTAN ALLTAF OPIN SÍMI800 4949
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.