Morgunblaðið - 07.12.2000, Page 79

Morgunblaðið - 07.12.2000, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS Enn um verkfall kennara og ábyrgð ríkisstjórnarinnar Frá Guðjóni Jenssyni: NÚ VIRÐIST fátt benda til þess að verkfall kennai-a í framhaldsskólum leysist fyrir jól. í góðæri því sem gengið hefur yfir íslenskt þjóð- líf undanfarin misseri hefur þjóðin horft upp á miklar kaup- hækkanir. Æðstu ráðamenn ís- lensku þjóðarinn- ar hafa þannig hækkað í launum mjög mikið, er jafnvel talað um að sú hækk- un sé nálægt því að vera 100% og eru þeir sem í æðstu embættum sitja vart taldir á flæðiskeri staddir. Pjóðin náttúrulega hváði nokkra daga í vandlætingu og undrun - svo var það bara allt saman búið. Nú óska kenn- arar eftir réttlátri launaleiðréttingu en þeii- mæta grjóthörðu skilnings- leysi ríkisstjómarinnai- með fjármála- ráðherra í broddi fylkingar. Allan síðastliðinn áratug hefur ver- ið unnið markvisst að því að rífa niður heilbrigðisþjónustuna í landinu með því að spara. Eðlilega bitnar þessi stýfing á þeim sem síst ættu það skil- ið. Nú virðist vera komin röðin að menntamálunum. Er kirkjan kannski næst á niðurskurðarlista fjármála- ráðuneytisins? í allt sumar voru einhvers konar viðræður í gangi milli kennara og rík- isins. Þegar þrjár vikur eru í verkfall er tekin sú umdeilda ákvörðun í fjár- málaráðuneytinu að taka alla fram- haldsskólakennara af launaskrá frá og með upphafi verkfalls. Það var af ráðnum hug af hálfu ríkisstjómarinn- ar að bjóða kennurum smánarboð: heil 3%! Nú átti að grípa til gömlu íhaldsráðanna: að svelta menn og kúga með því að láta þá samþykkja og undimta enn og aftur lélega samn- inga! Eðlilega vissu kennarar ekki Saga af „banka- bók“ fram- haldsskóla- kennara Frá Bryndísi Helgadóttur: ÞAÐ ERU um tuttugu ár síðan undirrituð hóf söfnun í „bankabók", að vísu ekki í eiginlegum skilningi þess orðs, heldur óeiginlegum. Eg settist í öldunga- deild Menntaskól- ans í Hamrahlíð og fór að safna í sarp- inn fróðleik og ein- ingum. Þessi ein- ingasöfnun hafði þann frábæra kost að þegar einingu var náð og hún skráð, þá var hún ekki aftur út tekin, ... alltént ekki af skráðum heimildum. Árið 1986 var innistæðan orðin 133 einingar, nægilegt magn til þess að geta hafið nám í Háskóla íslands og var stefnan sett á dönsku og sálfræði. Innistæðan smá „þyngdist", inn bók- uðust 90 viðbótareiningar. Ekki dugði „bankabókin" til tekjuöflunar og enn var bætt við 30 einingum til þess að öðlast kennsluréttindi. Nú var sam- talan orðin 253 einingar og vopnuð „bókinni góðu“ hlaut sú gamla starf sem tekur eignasöfnuninni fram. Er undirrituð hóf störf sem kenn- ari 1994 voru grunnlaun mín 85.887 kr., nú sex árum síðar eru þau 134.116 krónur. Innan framhaldsskólanna eru störf deildarstjóra, umsjónarkenn- ara, tækjavarsla, tölvuumsjón, o.s.frv. Þessi störf eru ekki öllum föl og eru unnin utan hefðbundinnar kennslu. Nú spyr ég sjálfa mig: Hef ég feng- ið sanngjama vexti af innistæðunni? Já, í óeiginlegri merkingu ... en ekki eiginlegri. BRYNDÍS HELGADÓTTIR, Tungubakka 30, Reykjavík hvort þeir ættu að hlæja að þessu til- boði en flestum hefur sennilega verið grátur nær. Krafan um hækkun er í takt við hækkanir annarra stai-fs- stétta á undanfömum árum og því ósköp saklaus ein sér, jafnvel þó svo að prósentutalan virki að vera há. En fólk lifir ekki á prósentum einum sam- an, hvorki kennarar né ráðherrar! Það em ráðstöfunartekjurnar sem máli skipta. Kennarar hafa sýnt mjög mikla samstöðu og eru ákveðnir að láta sinn hlut ekki eftir að svo komnu máli. Er ekki annað unnt en að dást að hug þeirra og djörfung gagnvart valdinu. Nú er um það að ræða hvort á Islandi sé vænlegt að vera kennari eða að hverfa til starfa sem betur em launuð. Dapurlegt er til þess að vita, að rík- isstjómin hefur með aðgerðum sínum sýnt ekki aðeins kennumm, heldur einnig framhaldsskólanemendum, mjög mikla ósanngimi og þverúð. Nánast ekkert hefur verið gert til þess að reyna að koma til móts við kennara til þess að unnt sé að hefja aftur eðlilegt starf í framhaldsskólum landsins. Framhaldsskólanemendurnir em um 20.000 að tölu og lætur nálægt því að vera tæp 10% af öllum þeim sem kosningarétt hafa við næstu kosning- ar (í kosningunum 1999 vom 201.525 á kjörskrá). Er ástæða til þess, að hvetja nemendur til að koma sér upp þrýstihópi gegn þeim stjómmála- mönnum sem vinna gegn hagsmun- um nema. Yið skulum einnig hafa í huga, að núverandi ríkisstjóm hefur sýnt af sér ótrúlega léttúð í fjármálum á ýms- um sviðum á undanfömum ámm. Gæluverkefnin, sem fæst geta talist vera forgangsverkefni, em þó oft tek- in fram fyrir. Nú á t.d. að setja á fót sendiráð í Japan fyrir stjamfræðilega háa fjárhæð sem nefnd hefur verið: einn milljarður! Þá telja ráðherrar sjálfsagt að eyða 500 milljónum í ein- hvers konar vísi að friðarliði sem í raun em sérþjálfaðir herþrælar enda þurfa þeir að geta varið sig á ófriðar- svæðum ogvígvöllum erlendis. Það að stuðla að friði milli stríðandi afla í heiminum er að sjálfsögðu háleitt markmið en endalaus hít enda getum við íslendingar lítið annað en að reyna að koma vitinu íyrir stríðandi hemaðarbrjálæðinga með orðum og fortölum um tilgangsleysi hemaðai’- brölts. Fyrir um 12-15 ámm urðu Svíar að vinda ofan af ríkisútgjöldum sínum. Þeir vöknuðu upp við vondan draum og gerðu sér ljóst, að þjóðfélagið hafði ekki efni á að halda uppi velferðar- kerfinu að óbreyttu. Mikill niður- skurður ríkisútgjalda var fram- kvæmdum í öllum ráðuneytum nema einu: Menntamálin fengu það sem þurfti til að mennta þjóðina. Svíai’ réttlættu þessa ákvörðun með eftir- farandi rökstuðningi: við verðum að veita æsku landsins alla þá menntun sem þjóðin hefur yfir að ráða og getur veitt. Sú kynslóð sem nú er að alast upp á að fá að njóta bestu mögulegrar menntunar sem unnt er að veita í landinu því það er hún sem kemur til með að stjóma og bera uppi þjóðfélag framtíðarinnar. Ríkisstjómin gerir sér vonandi grein fyrir því hvað hún er að gera. Hún er vísvitandi að grafa undan menntakerfi þjóðarinnar með því að veita ekki nægu fé til skólanna á Is- landi. Kennarar era mjög illa launaðir og verður að fara suður til landa Miðjarðahafsins eða jafnvel enn lengra til að finna verri kjör. Til sam- anburðar hala ráðherrar árskaup kennara á nokkram vikum. Finnst þér þetta vera réttlátt, lesandi góður? Ríkisstjóminni verður ekki fyrir- gefið því hún veit hvað hún er að gera! GUÐJÓN JENSSON, bókasafnsfræðingur ogleiðsögumaður FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 79 ----------------------------_«>» VALHOLL HERDÍS OQ HELQA Hugsar þú um velferð hársins? Á morgun verður sérfrœðingur á stofunni frá kl. 12-17, þér til aðstoðar. Verið velkomin. Valhöll hárgreiöslustofa. Óðinsgötu 2, 101 Reykjavík. sími 552 2138. =i=iM9-riArsi WEUA NYJAR VORUR • Pelskápur (stuttar, síðar] • Leðurjakkar (4 litir) • Leðurkápur (3 síddir) • Ullarkápur • Úlpur • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattar \o^Hl/l5ID Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið laugardag kl. 10-16 MONT BLANC O O e 5 yl/Iir eigum við tímamót í lífinu Meisterstuck Solitaire ermahnappar THE ART 0F WRITING YOUR LIFE Skriffæri • Leðurvörur • Skartgripir Montblanc skartgripir FJALLIÐ HVÍTA, Miðhrauni 22b, 210 Garðabce, simi 565 4444 J0LASK0R A ALLA FJÖLSKYLDUNA! FRÁBÆRT VERÐ! kr. 1.500 svart, st. 22-28 kr. 1.500 svart, st. 22-28 kr. 2.500 svart, st. 36-41 kr. 3.000 svart, st. 40-45 KRINGLAN sími 568 6062 0konomiSko -nwirn fyrir Fasteignir á Netinu ^mbl.is ALLTAf= £ITTH\SAÐ A/ÝT7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.