Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 8

Skírnir - 01.01.1862, Síða 8
8 FRÉTTIR. England. Sewards þótti haglegt og vitrlegt, afe fella hina á sjálfs bragbi, og var almennu lofsorbi lokib á þetta, því flestar sjófarandi þjóbir æskja þess, ab samníngr væri gjör, ab engin þjób, hvab voldug sem hún er, megi stöbva skip og rannsaka, því mikil vandræbi geta leitt af því. Hitt var þó nokkub tvísýnt, hvort réttlæti og þjóbréttr lá svo ofarliga hjá Bandamönnum i þessu máli, því hvab kom þá til, ab fullar sex vikur libu, sem þeir Mason og Slidell sátu í varbhaldi, og stjórnin gaf engan úrskurb ? Lá því hitt beinna vib, ab halda, ab þeim hafi þótt óráb ab halda þessu til þrautar og hætta á stríb vib svo volduga þjób sem England, en vera sjálfir i kreppu heima. Hin stórveldin ,. Frakkland , Austrriki og Preussen , höfbu og öll skrifab til stjórnarinnar i Washington, og rábib þeim til ab vægja. Englendíngar brugbust vel vib þvi, ab Bandamenn hefbi í þessu máli lægt ofstopa sinn, en um breytingar á rannsóknarþætti og sjómannalögum kvábu þeir væri nú ekki tóm ab tala. Menn tóku þetta og hyggilega, ab æsa ekki skap hinna meir en þörf væri. {)egar þeir Mason og Slidell komu til Englands, en hvor þeirra hafbi kostab landib um millíón punda, þá rébu menn til ab varast ab spilla orbstír þjóbar sinnar meb því, ab sýna nokkurn fógnub ebr blíbu erindrekum þrældóms úr Bandarikjunum : þeir væri ómerkir menn, sem óþarfi væri ab hirba ura eptir ab þeir væri lausir úr naubum sinura. Rættist nú hér, ab ekki verbr þab allt ab regni sem rökkr í lopti, og svo fór um þetta Trentmál, sem svo tibrætt var um. Annab deiluefni var, sem þó kvab ab miklu minna, ab vik- íngaskip nokkurt, ab nafni Nashvilie, úr subrfylkjunum, sem brotizt hafbi út, tók kaupskip frá norbrfylkjunum, brendi þab, en tók mennina. Nú daprabist Nashville þó sundib, svo þab varb ab leita í höfn í Southampton á Englandi, til ab bæta skaba sinn og taka kol. En jafnskjótt kom þar skip frá norbrfylkjunum, er hét Tusca- rora, og inn á höfn, og vakti yfir Nashville eins og köttr yfir mús. Lá Nashville þar lengi, og þorbi hvergi ab fara. Nú kærbu Bandamenn, ab Englendingar gæfi vikingum og reyfurum hæli í höfnum sínum, fengi þeim kol og áhöld til ab bæta skaba sinn. |>ó nú þannig vandi væri á höndum, og margir hvetti ab vibr- kenna subrfylkin, þá hefir þó stjórn Englands fast ásett, ab vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.