Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 10

Skírnir - 01.01.1862, Side 10
10 FRÉTTIR. Englnnd. gufuskip bygíii Robert Fulton árib 1807, og sigldi því gegn straum og vindi. þetta var í Bandaríkjunum, og enn er mælt, aí> þegar Napóleon keisari var fanginn á Bellerophon 1815 hafi hann séb hib fyrsta gufuskip, og sagt, ab hefbi hann vitab þessa lrst, hefbi sér orbib England aubsóttara en raun hefbi nú á orbib. Hin fyrstu gufuskip, og síban nærfellt 30 ár, voru öll hjólskip. Sænskr mabr, Eriksson, fann fyrstr upp ab hafa skrúfu fyrir hjól, er þá skipinu óhættara fyrir skotum og fallbyssurabir geta verib eptir endilaungu skipi. Nú hin síbustu ár hafa menn á Englandi breytt öllum her- skipum í skrúfuskip J>angab til nú fyrir fám árum voru og her- skipin bygb sem seglskip, og meb hálfum gufukrapti ab eins; svo voru flest hin stærstu herskip, hertoginn af Wellington o. fl., sem fóru inn í Eystra-salt móti Rússum 1854, en nú þykir þab óhagfelt. Gufuskipin eru lík í lögun og hin fornu langskip, ebr galeibur á miböldunum, rista sjóinn eins og ormar, eru ill til sigl- ínga , en fara meb fullum gufukrapti jafnhratt og hrabsigldustu skip. A fám árum hafa nú Englendingar byggt sér fjölda af gufuherskip- um smáum og stórum. Arib 1856 hélt Viktoría drottníng hersjón vib Spithead yfir hinum voldugasta flota, sem á sjó hefir komib. En nú var þó enn þab eptir, ab gjöra skipin svo traust, ab hin skæbu nýju skotvopn gæti ekki á þeim unnib. Til þessa byrbu þeir skipin meb járni allt fyrir ofan sjó. Eitt slíkt skip, hib mesta skip í flota sínum, sem heitir Warrior, og ber 4,500 lestir , hafa þeir nú byggt. Plöturnar, sem lagbar eru utan á járnbarba þenna, eru svo traustar, ab menn hafa á skömmu færi skotib á þab í ákefb meb Armstrongs- byssum og hefir varla dalazt undan skothríbinni, því sibr brostib, en kúlurnar hrokkib af, sem hagl af steini. þetta er gjört til þess, ef skipib þarf ab leggjast fyrir kastala, ab þab geti þolab skot og stabib fyrir eins og klettr. Barbib framan á Warrior er og svo hvast, ab þab brýtr hvab sem fyrir verbr. Stórskip þau, sem menn svo köllubu í byrjun þessarar aldar og lengra fram í fornöld, hafa ekki verib nema bollar eba skeljar hjá þessum báknum, sem menn nú byggja. Fallbyssubáta léttsynda, sem bera eina ebr tvær af hin- um stóru fallbyssum , og eru járni byrbir, byggja menn og fjölda af, líkt og léttiskip í fornöld, til ab verja ár og strendr og hafnir, og rábast inn ab landi, inn í sund og ár, þar sem stórskipin kom-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.