Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 11

Skírnir - 01.01.1862, Page 11
England. FRÉTTIR. 11 ast ekki nærri. J>ví er nú svo komií), ab segl á herskipi er nú oríiih jafn úrelt og bogi og örvar í landher. Hinar miklu kolanámnr, sem finnast á Englandi, veita Eng- lendíngum og yfirburhi yfir ahra á hertímum, og fá þeim nógan forha handa hinum ótölulega grúa af verksmihjum, sem þekja landií), og svo handa járnbrautum og gufuskipum , og auk þess flyzt annaf) ekki minna til annara landa: Frakklands, Norbrlanda og svo enn vifar , en kolalaus herskip eru nú líkt og ábr voru segllaus skip. Námur þessar eru mestar í Wales og í Noröymbralandi og Durham, og lifa menn hundraö þúsundum saman einsog dvergar í jöröu, ár og dag í iörum jaröarinnar, í gígjum og gaungum hundraö föÖmum undir jöröu. Opt veröa þó stórslys í þessum námum. J>aö er enn í beru minni, sem varö fyrir fám vikum í Hartleynámum í Durham. Ofan í námuna voru ekki nema ein jarÖgaung, sem af slysi hrundu saman , en niÖri í námunum voru 215 manns, og fléstir kvongaöir, úngir menn og feÖr þeirra, en konurnar einar heima. Menn þyrpt- ust nú aÖ , og tóku til aö grafa niör, og grófu dag eptir dag nótt meÖ degi; á fjórÖa degi heyrÖu menn enn aö líf var meö þeim, sem lifandi voru grafnir niÖri í jöröinni, en fyrst á sjöunda degi komust menn niör, en þá var um seinan, og hvert mannsbarn var þá andvana; líkin lágu í röÖum í námunum, og höföu þó dáiö kvalalaust, og kafnaö af óheilnæmu lopti; varö öllum ókvætt viö svo mikiö slys, og var gjöfum safnaÖ handa ekkjum og munaöar- lausum börnum hinna dánu. En til aö varna, aÖ slíkt gæti optar boriö viÖ, var ráöiö aö haga námunum síöar ööruvís, og láta ávallt vera fleiri en ein gaung aö hverri námu. Hinn mikli auÖr Englendínga og verzlunarafli, sem þeir hafa um allar heimsálfur, veldr því, aÖ þeir geta risiö undir álögum þeirn, sem leiÖir af hinum mikla herbúnaÖi. þar sem önnur ríki, Austr- riki, Frakkland og Ítalía hafa rakaö saman skuldum hin síöustu 10 ár, svo þær eru nú þrefaldar viÖ þaö sem þá var, þá eru hinar stórvægu ríkisskuldir Englands, sem fyr meir var viö brugöiö, allar eöa mestar frá síöustu aldamótum og styrjöldinni viö Napóleon. Eng- lendíngar spöruöu þá ekki skildínginn, tóku lán á lán ofan, svo nærfellt helmíngr af öllum tekjum gengr nú til aö borg^ leigur af þeim höfuöstól, en þeir unnu og þaö, aö fella Napóleon, og hand-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.