Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 13

Skírnir - 01.01.1862, Síða 13
F.ngland. FliÉTTIR. 13 á leib, og gekk nfe sífcustu létt og greitt, sem úngr mabr. Heima átti hann þá margt ab vinna. En fyrir mi&jan dag átti hann a& taka vib nefndarmönnum, var hann þá svo léttr í svari, sem hann þyrfti ekki meiri svefn en fugl í eyjum. J>á er a& gegna stjórnar- málum, og svo koll af kolli dag eptir dag. Um jólin varíi Pal- merston hættliga veikr, og hugbu menn, a& hver mundi vera hans sí&astr, og hann mundi leggja ni&r völdin, og setja annan til a& halda svörum uppi í þínginu , en hann rétti aptr vi&, og var tví- elleftr þegar þíngi& nú var sett. Palmerston er nú mesta go& al- þý&u á Englandi; hann er talinn léttr í tali og skiptir aldrei skapi, rá&ugr og margvitr , og þykir kenna kulda ef hann á a& skipta or&um vi& menn. Menn gjöra rá& fyrir, a& Cornwall Lewis muni taka vi& af honum ; hann er einu í rá&uneyti drottníngar, ogvel kunnr a& auk sem vísindama&r. Hann hefir fyrir fám vikum rita& bók um þekkíngu manna á stjörnufræ&i í fornöld, en merkara er þó rit hans í stjórnfræ&i um stjórn á nýlendum og hjálendum. Lord John Russell er og kunnugr lesendum Skírnis. Hann er nú sjötugr ma&r, og er utanríkisrá&gjafi og ræ&r þar mestu. Hann er talinn heil- rá&ari ma&r og þjó&hollari vi& öll innanlandsmál, en Palmerston, og hefir veri& fremstr manna vi& verzlunarlögin, a& bæta þíngrétt og anna& sem til landsheilla horfir. Hann hefir langa stund seti& í ne&ri málstofunni, og rá&i& þar atkvæ&um. Nú í snmar veitti drottning honum jarlsnafnbót, og sæti i efri málstofunni, sem er líkt á Englandi og lögrétta vor var í fornöld. jþetta sög&u menn a& væri brag& af Palmerston, því í efri málstofunni er meira hóg- lífi og þingkyr& , og ekki jafn glæsilegt fyrir málsnjalla menn, sem í hinni. John Russell lag&i þá ni&r kosníngu sina i City i Lund- únum, en hann haf&i lengi veri& þeirra þíngma&r, og hélt þar fyrir þíngmönnum sínum líkt og líkræ&u e&r æfiminníng yfir sjálfan sig, og þinglíf sitt um meir en 40 ár. 6. febr. (1862) var þíngi& sett, en í ræ&u drottningar var ekki viki& á, né neinu heiti& um endrbót á kosníngarrétti , svo á næsta ári kemr ekkert slíkt fram af hálfu stjórnarinnar. f>a& er si&r á Englandi, a& semja ávarp til drottníngar í bá&um málstofum til svars upp á bo&skap hennar, og eru valdir menn til a& mæla me& ávarpinu á þíngi. í efri málstofunni mælti Lord Dufferin af hálfu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.