Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 17

Skírnir - 01.01.1862, Síða 17
Frakklanri. FRÉTTIR. 17 á Kri'm, sem þó viríiist ab muni verSa því ríki happasælli en þó þaf) heffci unnií) borgir, því hinn nýi keisari hefir vanizt til a& hyggja heldr aí) sínum eigin hag, en aí> gína yfir hlut annarra. Fjárþröng Austrríkis og ósigr á Ítalíu hafa um stund komiö herfjötri á þab land, svo keisaranum var sá kostr einbeygbr aí) fri&a fyrst fyrir 8Ínum eigin dyrum, og koma skipan á fjárhag og stjórn rikisins. En keisari Frakka hefir ekki sta&ife aubum höndum á meban; hann hefir her í Róm til a& vaka yfir páfanum, og til a& vera þar út- vör&r Frakklands. Hann heyr strí& vi& keisarann af Anam í Austr- Indíum; en sendi fyrir skemstu her til Sýrlands í fylgi me& Englend- íngum til a& fri&a þar land. Her Frakka og Englendínga var um sömu mundir í Kína og bar&ist þar, og nú fyrir fám mánu&um hefir Napóleon í fylgi me& Englendíngum og Spánverjum sent her til Mexico í Vestrhálfu. Keisarinn hlutast þannig um öll mál, sem hann fær höndum á komi& , og fullnægir þannig metna&arfýsn þjó&ar sinnar. Dvalsamast hefir þó oröi& hi& ítalska mál, og fer keisarinn sér ekki ótt a& reka enda á þa&. þa& er kunnugt, a& keisarinn hefir í 13 e&r 14 ár haft setuli& frakkneskt í Rómaborg, sem var sent þangað me&an hann var þjó&ríkisforseti; þetta li& hefir alla stund sí&an verið þar, og hefir ymsu verið vi& brug&ið; á&r var sagt, a& þa& væri þar til a& vernda ítaliu fyrir uppreisnum og upp- hlaupum, og a& halda fri&i í landi; stundum var sagt, a& þa& væri þar gegn Austrríki, sem þá haf&i og setulib í Kirkjulöndunum, en nú si&an a& þeim er stökkt þar úr landi, er því við brug&ið a& her þessi sé til verndar páfanum. Eptir a& Viktor Emanúel haf&i lagt vi& ríki sitt Neapel og nokkurn hluta af Kirkjulöndunum, þá haf&i Napóleon kallafe sendibo&a sinn frá Turin , og eptir a& Sardiníu- konúngr haf&i í vor teki& konúngsnafn yfir alla Ítalíu, þá synja&i Napóleon keisari samjiykkis, og vildi ekki vi&rkenna hi& nýja kon- úngsríki; en nú anda&ist Cavour greifi, sem sí&ar ver&r geti&; þá stó& hagr Ítalíu svo tæpt, a& keisarinn vilna&i til og vi&rkendi Viktor Emanúel, sem Italíukonúng, en þó me& þeim skildaga, a& Frakkland tæki enga ábyrg& á ö&ru en því, sem sami& hef&i verið í fri&num i Villafranca og Zurich, og sendi keisari nú sendibo&a til Turin. Her Frakka i Róm segja menti a& nú sé nærfellt 20,000 manna, heldr þessi her borgarmönnum í skefjum, og ræ&r því, 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.