Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 19

Skírnir - 01.01.1862, Side 19
Frakkland. FIiftTTIR. 19 rausn, þá réþst þó nokkur bót á hag manna, og brábasta hallæri varb afstýrt. En eins og vant er ab verba , þar sem stjórnin og kon- úngr er allt í öllu, þá vinnst þab sama meb tvöfoldum kostnabi vib þab, sem er í þeim löndum, þar sem landsmenn bera sjálfir hönd fyrir höfub sér, og allt gengr á eblilegan hátt; vib þessi kaup öll var talib, ab ríkisbankinn hefbi, þegar búib var, átt nálægt 90 mill. franka minna í gulli og silfri, en ábr. I annan stab lá vib hallæri í hinum miklu ibnabarborgum, mest þó í Lyon, og lágu menn þús- undum saman atvinnulausir og vib vouarvöl; olli þessu meststyrj- öldin í Ameríku, og atvinnuskortr af hnekki verzlunarinnar. Gjöf- um var skotib saman, en þab hefbi hrokkib skammt, ef keisarinn hefbi ekki einnig skorizt í þetta mál, og varib ærnu ríkisfé til ab létta hina brábustu naub. Segja menn þó, ab enn sé mikilla muna vant, ab örbyrgb sé afstýrt. Keisarinn hefir, ab kalla má , aleigu þjóbarinnar milli handa, enda er hann og allt í öllu. Hann byggir járnbrautir á hverju ári, og lætr rybja nýja vegu. Hann ver og mörgum millíónum til ab veita vatni af jörb, og gjöra byggilegt, þar sem ábr var aubn og óbyggilegt fyrir flóum og mýrum; var til þess varib eptirstöbvum af hinu mikla ríkisláni, sem tekib var fyrir nokkrum árum. Borgin París hefir útgjöld á vib meballagi kon- úngsríki, en einu borgarstjóri (Præfect), settr af keisara, ab nafni Haussmann, ræbr yfir öllu þessu fé, og bæjarmenn kjósa enga fulltrúa til ab sjá um hvernig fé þessu sé varib; eru nú brotin nibr heil stræti og bygb upp aptr af allsherjarfé í miklu glæsilegri mynd, hallir bygbar, og mörg önnur stórvirki, svo borgin er orbin ókenni- leg eptir fá ár. Allir embættismenn iandsins hafa ærin laun , og ér keisarinn örlátr vib þá, og gefr vildarvinum sínum stórgjafir. Stórmenni ríkisins, sem eru í nánd vib hirbina, eru og skyldabir til ab halda stór heimbob, og sýna mikib skraut og risnu, gengr féb þannig í sukki út og inn. f>á er enn hib ærna fé, sem varib er til herflota landsins og landhers, svo ab Frakkland sé á sætrjám jafnbúib til vígs og England. — Ekki gengr minna fé til þess, ab halda her í útlöndum, í Róm, í Kína og Austrlöndum , búa út leibangr til Austrindía, til Sýrlands, til Mexico, og ab hlutast þannig til um öll mál, jafnt innanlands og utan, hafa ávallt mörg járn í eldi, og koma fram sem gjörbarmabr í sem flestum málum 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.