Skírnir - 01.01.1862, Side 26
26
FRÉTTIR.
ítalla.
óöld á Ítalín; þá kom byltíngin 1847, og sfóan styrjöld Sardiníu
vib Austrríki, og ósigr og fall Ítalíu á völlunum viö Novara. Cavour
gekk þegar í gegn lýöstjórnaranda þeim, sem þá var á Italíu, sagöi
sem satt reyndist, ab Sardinía e&a Ítalía gæti ekki ein síns libs reist
rönd vib her Austrríkis, og fylgöi því fram a& gjöra samband vib
Frakkland. Af lýöstjórnarmönnum á Ítalíu var hann og alla stund
lítt þokkaör, af því hann var auömaör og aöalsmaör Ariö 1850 tók
Viktor Emanúel hann þó í ráÖuneyti sitt fyrir fjárhagsráögjafa , en
fjárhagrinn var þá sem aumastr. Allir hafa lokiö lofsorÖi á, hve
miklu Cavour fékk orkaÖ á fám árum. Tolllögin voru sett niör
í líkíngu þess, sem þau voru á Englandi, og Cavour leitaöist viö
aö gjöra verzlunarsamníuga viö sem flestar þjóöir; járnbrautir voru
bygöar, og variö ærnu fé til þessa, svo vöruafli landsins óx stórum.
Ekki var minnu fé variö til aö víggyröa kastalana Aiessandria og
Casale. Herskipahöfn var bygö í Spezzia og herinn aukinn, og
gufuherskip reist í staö seglskipa, sem nú voru oröin ónýt. Til
þessa alls gekk of fjár, ríkisskuldirnar jukust þrefalt eöa fjórfalt, en
landsmenn höföu þíngfrelsi og allt fór fram á lögskipaÖan hátt.
Viö klerkana átti Cavour megna deilu. Landiö var alþakiö af klaustr-
um, sem áttu auö fjár. þegar í byrjun þessarar aldar höföu menn í
hinum pápisku ríkjum þýzkalands og á Frakklandi tekiÖ klaustrin
af og tekiÖ í ríkissjóö auÖ þeirra, eu á Italíu varö þetta erviöara,
og varö stjórnin í Sardiníu aÖ vægja þar fyrir ofrvaldi klerkanna.
Til þess aÖ hefja virÖíng Sardiníu réö Cavour af, aÖ senda her til
Krím og gjöra samband viö Englendínga og Frakka. Til launa
fékk nú Sardinía atkvæöi á friöarfundinum í París 1856; þetta tæki-
færi notaÖi Cavour til aö bera þar fram nauöir Ítalíu, og vakti hann
þar fyrst þaÖ mál, sem síöan hefir orÖiÖ svo afdrifamikiö. þó
varÖ þar lítiö áunniö. Napóleon keisara hafÖi þá enn ekki komiö
til hugar aö hefja styrjöld gegn Austrríki, og lét hann Cavour
fyrst freista, hvers honum yrÖi auöiÖ hjá Englendíngum. Lord Cla-
rendon var erindsreki Englands á fundinum. Hann gaf máli Ca-
vours litla áheyrn aöra, en aÖ votta honum vinarhug Englendínga,
og samhrygÖ yfir nauöum Ítalíu, en tók vara á aÖ stofna Sardiníu
í nokkuö óefni gegn Austrríki, og synjaÖi hjálpar frá Englandi, nema
svo aö Austrríki réÖi upptökunum, og færöi styrjöld á hendr Sar-