Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 37

Skírnir - 01.01.1862, Side 37
Portugal. FRÉTTIR. 37 hag ríkisins á hvern hátt sem hann átti kosti. þíngife i Lissabon r^eddi í fullu frelsi um þjófemálefni ríkisins og réfe smámsaman bót á hinum mestu misfellum. Konúngr ferfeafeist fyrir fám árum til Englands, og tók sér stjórn þess lands til fyrirmjndar. þó átti kon- úngr þessi lítilli heimsblifeu afe fagna. Fyrir fám árum gekk mann- skæfe drepsótt í Lissabon, og allir ágættu þá hug konúngs og hjarta- gæfei, afe ganga milli sjúkra á spítölum mefean sóttin var sem skæfe- ust, og allir flýfeu undan sem gátu. Fyrir fám árum fékk konúngr úngrar og fríbrar drottningar, Stephaniu af Hohenzollern Sigmaringen, en eptir skamma sambúfe andafeist drottningin, og var nú konúngr orfeinn ekkjumafer rúmlega tvítugr afe eins. Um sömu mundir bar afe deila vife Napóleon keisara útaf skipinu Charles Georges, og varfe Portugal þar afe vægja fyrir ofrvaldi Frakklands. í byrjun árs þessa var þó konúngsættin enn í blóma, og var á lífi konúngr og fjórir bræfer hans, tvær systr, og fafeir þeirra Dom Fernando konúngr, hann er konúngr afe nafnbót eptir drottninguna Maríu Gloríu sem réfe ríkjum. En á fám vikum skipti svo um, afe nú í lok ársins andafeist konúngr og tveir bræfer hans, og hinn fjórfei lá milli heims og helju, leit því svo út, sem hin gamla Bragauza ætt, sem í meir en tvær aldir hefir ráfeife ríkjum í Portugal, mundi verfea aldaufea. í Octobermánufei dvaldi konúngr á lystihöll sinni einni mefe tveimr bræfer- um sínum. Menn kenna því nú um, afe þar sé óheilnæm vist og eitrafe lopt af vanhirfeingu, og sóttnæmt, en konúngr úngr og óvar; sem og raun gaf vitni, því skömmu eptir afe konúngr var aptr kominn, varð hann sjúkr, og bræfer hans Dom Fernando og Dom Augusto. Dom Fernando andafeist 7. November, elnafei þá sóttin konúngi og andafe- ist hann fjórum dögum sífear, 11. Novbr, en Dom Augusto var ódaufer afe eins. Hinir tveir bræfernir: Dom Luiz, sem var næstelztr, og því næstr til ríkis, og Dom Joao voru þá á sjóleife, er þetta var, og ugdu sér einskis fyrr en þeir komu afe landi og allt var tjaldað svörtu, og Dom Luiz var heilsað sem konúngi. Skömmu sifear varfe Dom Joao sjúkr og andafeist 26. December. Vife þetta allt saman sló óhuga á múg manna í Lissabon og lá vife upphlaupi, sögfeu menn, afe konúngi og bræferum hans heffei verife gefife eitr, og slógu menn skuldinni á Spánverja, sem í borginni voru, sögfeu þeir vildi eyfea konúngsættinni en taka sífean rikife undir sig. Til að frifea lýfeinn S
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.