Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 39

Skírnir - 01.01.1862, Page 39
Hiisslaud. FRÉTTIR. 39 hefir frá aldaöbli a&als vald en hins vegar þjáf'r bændam úgr. Ab- alsmenn hafa um langan aldr veri& sviptir öllum umrábum í stjórn landsins, sem alit korn í hendr hins alvalda keisara í Pétrsborg, en í stafe þess hefir mestr grúi af þegnum keisara, yfir 20 mill., verií) eign abalsmanna, sem hefir fylgt lendum þeirra og ó&ali, líkt og innstæ&ukúgildi fylgja jör&u. Sumir a&alsmenn áttu margar þúsundir bænda. þó voru ekki allir þessir ánau&ugu menn jar&fastir bændr, heldr stundu&u i&na& e&r kaupskap, og máttu þá vera hvar í Rúss- landi, sem þeir vildu. Sumir þeirra, eft þó örfáir, voru fiugríkir kaupmeun, og frjálsir a& ytra áliti a& ö&ru en því, a& þeir guldu lánardrottni sínum ákve&i& gjald eptir sig árlega (Obrokj. Sumir gátu og keypt sig lausa, þó var þess sjaldan au&i&. þessi breytíng, sem nú er or&in á Iiússlandi, dregr mart fleira eptir sér, og hefir því þetta hið sí&asta ár verife nokkuB óróagjarnt í Rússlandi. í hverju héra&i voru settir fundir af keisara til a& rá&a þessu máli til lykta; komu þá fram mörg vandkvæ&i á bá&ar hli&ar. Bænda- múgrinn skynlítill, og hélt a& nú væri lausnartími sinn kominn, án þess hann þyrfti nokku& fram að leggja; ur&u þá víða óeir&ir, og kom ekki gjaldiö frá bændunum á réttum gjalddaga. A&alsmenn hinsvegar fóru nú a& vekja önnur mál, a& fyrst þaunig væri svipt sto& undan valdi sínu, þá væri skapfelt, aö sér væri bætt þa& upp á annan hátt, me& því að veita höföíngjum Iandsins meiri hlut í allsherjarstjórn og löggjöf en veriö heföi, og aÖ keisarinn miöla&i þeim af valdi sínu. I tí& Nikulásar keisara var aldeyfa og do&i í pllum innanríkismálum: enginn vissi hva& fram fór í Rússlandi, því bæ&i vanta&i blöð og prentfrelsi, sög&usumir, a& har&stjórn keis- arans hef&i ekki eiu veriö skuld í þessu, heldr hitt, a& um ekkert hef&i veriÖ a& tala. En nú, sí&an Alexander var& keisari, hefir nýtt líf vaknaö; þó prentfrelsi se mjög takmarkaö, því annars yr&i full óstjórn, þá er nú sjónarmunr hjá því hvaö blöb og tímarit hafa ó&- uin fjölgað í Pétrsborg, og ber þar mart á góma um landsins gagn og uau&synjar, sem engum var á&r leyft a& nefna: um verzlunar- hag rikisins og fjárhag, og hefir reki& a& því, a& tæpta á um stjórnar- bætr. Keisarinn hefir í öllu því máli sýnt svo mikla mildi og viln- an, sem houum var unt, en vi& allt þetta hefir þó komiö í ljós vau- hagr og si&leysi ríkisins. þar er torveldi á bá&ar sí&r og háski;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.