Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 41

Skírnir - 01.01.1862, Side 41
Hiíssland. FRÉTTIB. 41 þá ætti þeir síían því betri bænastab a& sér; en lét refsa þar sem brotin voru bob hans. Meban keisarinn var í brottu, varb stúdenta upphlaup í Pétrsborg; þetta gaf efni til kýmilegrar sögu. Kennslu- rábgjafinn, sem er herma&r, spur&i keisarann, hvernig hann ætti aö fara me& þessa úngu óróaseggi. Keisarinn svara&i aptr me& raf- segulþræ&inum, a& hann skyldi fara me& þá sem fa&ir. þetta mis- skildi hinn, og hélt hann hef&i meint, hann skyldi fara a& sem Niku- lás fa&ir keisara mundi hafa gjört. Hann brást því vel vi&, og lét setja fjölda 1 járn og díblissu, og var hró&ugr þegar keisarinn kom aptr yfir því, hva& hann hef&i afreka& ; kom þá í ljós, a& honum höf&u or&iö mislag&ar hendr, og ekki skiliÖ rétt skipan herra síns. Nú var þó háskólanum lokaö um stund, en þó eimdi lengi eptir af óeir&um í Pétrsborg. í Polen hefir þó verib miklu róstugjarnara, og þetta ár veri& Pólverjum mæ&usamt, eins og þar er or&i& svo títt. 1 Polen ber a& sama brunni trú og þjó&erni, til a& hnekkja þeim frá Rússum. Rússar eru grískrar trúar, en Pólverjar eru pápiskrar trúar, nema hva& þar úir og grúir af Gyöíngum, meir en í nokkru ö&ru landi; en Rússakeisarar, mest þó Nikulás, misþyrmdu Gy&íngum á allar lundir, svo þeir áttu sér lítinn sem engan mannsrétt. Rússakeisari er því einatt í erjum vi& páfann í Róm útaf Pólverjum. Keisarinn er jafnt páfi og keisari Rússa, og þeirra, sem hina grísku trú játa, en þa& sker&ir vald keisarans, a& Pólverjar sækja til páfa í andleg- um efnum; og páfinn og klerkdómrinn hefir því opt styrkt mót- þróa Pólverja gegn hinu veraldlega veldi. Ennfremr er í Polen mesti grúi af a&alsmönnum, sem langa æfi hefir veriö átumein í því landi, en bændaþjó&in kúguö og lítilsigld. Hefir a&allinn einatt sta&iö í fararbroddi fyrir þjó&hreifíngunum gegn Rússakeisara; eru flóttamenn þeirra í útlöndum, í París þó mest, og margir þeirra hafa verið ágættir fyrir hreysti í orustum, en öll landstjórn hefir Pólverjum ætí& þótt fara illa úr hendi, þegar þeir hafa átt a& vera sín rá&andi. í Warschau byrju&u upphlaupin íFebr., sem á er vikiö í fyrra. Keisarinn tók því fyrst vægilega, en vi& þa& herti á hinum, og héldu a& keisaranum gengi þróttleysi til. í Marz veik keisari á endrbætr þær, sem hann mundi veita Pólverjum, og í byrjun Junim. (24. Mai gamla stíls) birti keisarinn um nokkurskonar pólskt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.