Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 45

Skírnir - 01.01.1862, Page 45
Tyrkland. FRÉTTIK. 45 gnsku kirkju, en keisarinn í Pétrsborg er í raun sem páfi þeirra. Allar þessar raunir, ásamt munabi og sællífi , er nú sagt afe hafi stytt daga Soldáns , svo hann dó af hrumleika í broddi lífs síns. Hjá Tyrkjum fara ríkiserf&irnar frá bróbur til bróbur; þó nú Abdul Meschid ætti mörg börn, sonu og dætr, sitt me& hverri konu, þá var& bró&ir hans Soldán, er heitir Abdul Aziz, sonr Mahmuds en ekki sam- mæ&ri vi& Meschid. Ríki& var í botnlausum skuldum, og hvergi lán a& fá; lög Mahómets banna raunar a& taka ríkislán, en í þessu hafa Tyrkir teki& upp si&i Nor&rálfubúa, og broti& þetta bo&or&, og taka nú lán hvar sem fæst. í byrjun stjórnar sinnar sýndi nú Aziz soldán þá rögg, a& hafna tekjum sinum meira en um þrjá hluti, en setti hjákonur sínar, sem eru klæddar pelli og gimsteinum, me&an landi& er á vonarvöl, á eptirlaun , og skora&i hann nú á a&ra a& breyta eins, og fylgja sínu dæmi, svo regla komi á útgjöld og tekjur ríkisins; hug&u menn nú, ab þessi nýi Soldán, sem ekki er sag&r eins sællífr og bró&ir hans, og har&lyndari, eins og fa&ir hans, mundi geta rétt ríkib vi&, þó ekki væri nema á anna& kné; en þessi von hefir þó or&i& völt, og allt hefir sótt í sama horf aptr, og hinn nýi konúngr hefir litlu áorkab, ö&ru en a& sýna gó&an vilja sinn. Á takmörkum ríkisins hafa veri& uppreistir vi& og vi&, í Montenegro og í Herzegowina, sem liggr vestr vi& Dalmatia , og Omer pascha , sem lesendr þekkja a& fornu fari, hefir verib þar á ferli sem a& undanförnu, og ymsir unni& sigr, en þó veri& stór- tí&indalítib, og stjórnin 1 Miklagar&i verib jafnt sem fyr eins og hálmvisk í hendi sendibo&a stórveldanna, sem sitja þar eins og læknir yfir sjúkum manni. A Egyptalandi hefir, enn sem fyr, verib tí&rætt um skurb þann, sem grafa á yfir til Rau&ahafsins , og sem franskr ma&r (Lesseps) stendr fyrir, eptir undirlagi stjórnar sinnar, a& menn ætla , en Englendingar, sem þykir því Jretr, sem lengri lykkja er á lei&inni til Austrindía, eru þar f>rándr i Götu, og berja þetta fyrirtæki ni&r á allar luiidir. þenna raunabálk Tyrkja má enda me& því, a& fyrir skemmstu laust mesta illvi&risbyl yfir þeirra helgu borg Mekka, og gjör&i þar mesta usla á hinu helga húsi spámannsins Mahómed, og enn ví&a annarsta&ar, og sög&u landsmenn a& þetta væri fur&a fyrir ein- hverjum illum ti&indum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.