Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 56

Skírnir - 01.01.1862, Side 56
56 FRÉTTIB. Miðr/kin. á fleiri járnsmi&um í þeirri sveit, sem um er rædt. þab dugir ekki, þó mabr kunni manna bezt afe iBn sinni, ef í sveitinni eru tveir smi&ir á undan, og það þykir nægja, þá er hinum frá hrundife. Fer þá stundum svo, afe sami mafer hefir sókt 15—20 ár í rennu, þangafe til afe vinnan fékkst, og þá gilti hún afe eins í þeirri sveit sem tilgreint var, en ekki ef maferinn flutti búferlum í afera sveit. Fyrir únga menn var því ekki annafe ráfe, en afe ganga afe eiga örvasa ekkjur mefe átján börnum, sem áttu atvinnurétt eptir bændr sína. Atvinnuréttrinn gekk kaupum og sölum, og var vefesettr eins og hvert annafe fé, í þessu máli gengu þíngmenn í sveitir; allir þíngmenn frá Schwaben, Pfalz og Franken fylgdu þessu máli, en hinir fastheldu tryggu Bayarar voru í gegn, og var þafe því fellt mefe fárra atkvæfea mun. Dr. Pözl, einhver hinn stilltasti og bezti mafer á þínginu, var framsögumafer og flutníngsmafer þessa máls, en hann gat ekki gefife landsmönnum sínum trúna. Hér fór, sem ávallt verfer þegar á afe rýma fornum óvenjum frá vanafastri þjófe, afe hinir beiddu, afe ripta ekki vife fornri dygfe og hollustu Bayara- lands, og færa inn í landife ólög og byltíngar; eins og dygfe og dánumennska væri undir því komin, hvort einum og sama manni væri leyft aö baka jafnt aflangar kökur sem krínglóttar. En í efri þíngdeildinni vann þetta mál sigr, því þar sátu höffeíngjar, sem ekki áttu skot í reyfeinni. I Austrriki réfe ráfeherra Bruck því, afe at- vinna var þar gefin laus, nú fyrir fám árum. í Wiirtemberg er slíkt hife sama, svo hinir fastheldu Bayarar eru nú umkríngdir á allar hlifear, og skrölta sem sker í firfei. í flestum ríkjum þýzkalands hafa menn nú eitt tollsamband (Zollverein). Holstein og Lauenborg eru ekki í hinum þýzku toll- lögum, né heldr Austrríki. í Austrríki kemr þetta til af því, afe tóbaksyrkja er |)ar einokufe stjórninni (regale) , og gefr af sér ærife fé, um 80 mill. gyllina, en þetta er ekki svo í öferum ríkjum þýzkalands. Nú getr Austrríki afe svo komnu ekki mist þessa gjalds, né heldr hafa hin ríkin getafe séfe ráfe til afe leifea tóbakseinokun inn hjá sér efea vilna Austrríki í á annan hátt, þó búast menn bráfeum vife afe þetta verfei jafnafe. En verzlunarlögin standa í svo nánu sambandi vife tolllögin; og kom nú fram , afe þýzkaland hefir ekkert allsherjar- löggjafarþíng, sem gæti samife allsherjar verzlunarlög, því varfe afe
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.