Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 57

Skírnir - 01.01.1862, Síða 57
Miðrikin. FRÉTTIR. 57 fara langan krók. Fyrst settu allir stjórnendr þýzkalands eina verzlunarnefnd, en frumvarp hennar verSr nú ab leggja fyrir öll þíng í hverjum hluta þýzkalands, og hvert þíng verbr ab taka frum- varpib óbreytt. í sumar voru lög þessi fyrir á ymsum þíngum, og mebal annars á þínginu í Miinchen. FJutníngsmabr þessa máls á þínginu var Dr. Lauk, einn hinn drenglyndasti þíngmabr og ein- arbasti, enda tóku þíngmenn vib lögunum óskorab , og unnu þannig ab einíngu ættjarbar sinnar. í Bayern eru saltnámurnar konúngsfé, og eins er í Austrríki, og saltkarlarnir konúngsmenn. Austr í Salzborg eru miklar salt- námur. þaban er saltlútinni veitt í stokkum margar þíngmannaleibir gegnum Alpafjöllin allt vestr yfir Inn, og eru saltbrennur hvervetna á leibinni, þar sem mestir eru skógar, ebr mótekja, sem menn hafa nú til járnbrauta og gufuvéla jafnt sem kol, þar sem skógana brestr, en pressa ábr móinn í steypum, sem þar til eru gjörbar. Bændr hafa til peníngs síns ærib salt, og er þeim þab jafn naubsynlegt sem hey, og er lágt verb á því salti, en matsalt dýrara; fær þó stjórnin mikib fé af saltnámum sínum. Bayarar hafa verib síbastir til skips, ab leggja járnbrautir um land sitt, eu hafa þó nú fullgjört þær ab mestu. Af því austr- hluti landsins er mest sveitaland, svipab og á Islandi, þá er merki- legt ab sjá , hversu mjög vegir breyta verbi allra hluta. Nú eru jarbir þar í tvöföldu verbi vib þab sem var fyrir átta árum, og svo er um sérhváb þab sem jörbin af sér gefr, þegar flutníngrinn er Svo skjótr og ódýr, og eykst vörumegnib ab sama hófi. Ounur hlunn- indi af járnbrautunum eru þau, ab úr borgunum norbr og vestr um Jandib er nú svo skömm og skjót leib inn í hin fögru Alpafjöll, og er nú í dölunum húsfyllir af borgarmönnum, þar sem ekki sást gestr né gangandi fyrir fám árum, og færist aubr þannig inn í hin fátækari jjallalönd. í Wiirtemberg er Vilhjálmrkonúngr fyrsti, hann er öldúngr allra tiginna manna í Norbrálfunni, og er nú rúmlega áttræbr, en hefir verib konúngr nærfellt 50 ár. Hann er einhver hinn vinsæl- asti konúngr, og meban flest gekk ab forgörbum 1848, og víba voru upphlaup, þá báru landsmenn svo mikla lotníngu fyrir kon- úngi sínum, ab þeir skirtust vib vandræbi fyrir hans skuld. I Wúrt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.