Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 61

Skírnir - 01.01.1862, Síða 61
Preussen. FKÉTTIR. 61 þetta væri gjört til ab kollsteypa bandalögum þýzkalands; þó var ekki tekib mark á þeim orbum hans , og hann dæmdr sem morb- íngi í díflissu, en ekki til daufea sem landráíamaör. þab sannabist og, a& vegandinn var í engum særum vib abra menn, og var einn síns libs. Hinn garnli flokkr í Preussen vann allt til ab telja kon- úngi trú urn, aí> þetta leiddi allt af hinum nýja tíbaranda. þetta banatilræbi varb þó ekki til annars, en ab gjöra konúnginn enn dýr- mætari í sjálfs hans augum og annara, og bárust honum hvab- anæfa hamíngjuóskir. Ekki mjög löngu eptir þetta urbu rábherraskipti. Schleinitz veik úr völdum, en Bernstorff greifi kom í hans stab, sem utan- ríkis rábherra. þab var mælt, ab konúngi hefbi ekki gebjazt ab hinum fyrra rábgjafa sinum. Preussar höfbu og ratab í ógebfelda deilu vib England, útaf Macdonald kapteini i libi Viktoríu drottn- íngar , sem tekinn hafbi verib fastr af járnbrautarþjónum vestr vib Kín, og settr í myrkvastofu og dæmdr til gjalda, fyrir þab ab hann hefbi sýnt mótþróa embættismönnum, og hagab sér ósiblega. Embættisþjónum Preussa fórst óliblega í þessu máli, en Englend- ingar hörundsárir í slíkum efnum, og heimtu uppreist fyrir óskunda, sem Macdonald hefbi verib gjör, en Preussar synjubu allra bóta. Varb nú um stund mesti óþokki á Englandi til embættismannaflokks þess, sem væri í Preussen, en Preussar sögbu, ab hvort sem lög sin væri ill ebr gób, þá gæti þeir ekki haft önnur lög handa út- lendum en innlendum ferbamönnum. Allt fyrir þetta hafbi Mac- donald skaba sinn óbættan , en þó ætla menn, ab þetta hafi nokk- ub rúbib þvi, ab Schleinitz veik úr völdum. I byrjuu Oktobermánabar fór Vilhjálmr konúrigr vestr til Com- piegne á Frakklandi, kynnisför, til ab heimsækja Napóleon keisara. Napóleon hafbi ábr hib fyrra sumarib farib skjóta ferb austr yfir Rin á konúngs fund þar. Nd var mælt, ab keisarinn hefbi bobib Preussakonúngi í vinabob til sin, og ab þar væri vingott á milli, var Preussakonúngi tekib þar meb mestu virktum, en hvab þar gjörbist vita menn ekki. A þýzkalandi var þessi ferb Preussakon- úngs lítt þokkub, af því ab þar er grunnt á vináttunni milli land- anna, hvab helzt þó, er Napóleon ræbr rikjum á Frakklandi, sem menn kalla þar andvaragest; sumir tölubu og, ab þetta væri gjört af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.