Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 72

Skírnir - 01.01.1862, Page 72
72 FRÉTTÍR. Noregr. Noregr. Jarlsmálinu milli Svía og NorSmanna lauk þar í fyrra, aÖ Karl konúngr synjaíii stórþínginu samþykkis, en gjörbi þaí) í norsku ríkisrábi í Stokkhólmi; en kva&st sjálfr mundu bera þetta mál fram, þegar sér þætti tími til kominn. Norömönnum varb mjög ókvætt viö þessi tibindi, og þóttust bornir fyrir borb í þessu máli. Stjórnin í Kristjaníu ritabi nú ávarp til konúngs, og eru þar leidd rök til, aö réttr hafi verib til þessarar kröfu, og lýst yfir hvaö mönnum hafi brugSih við þessi málalok. Ut af þessu öllu saman reis nú löng senna milli blaba og rita í SvíþjóS og Noregi; voru Norbmenn þó ákafari og allir á einu máli; en í Svíþjób var lítill flokkr, sem ab nokkru leyti fylgbi fram máli Norbmanna. En í Svíþjób voru allir eins- hugar um, ab ríkisskráin milli Noregs og Svíþjóbar þyrfti endrbóta vib, en til þess þarf samþykki beggja málsabila, Svíaþíngs og Norb- manna, og var ekki ab hugsa ab þeir yrbi samhuga meban þessi æsíngr stób yfir. í ríkisrábi Norbmanna eru tvær deildir, er önnur í Kristjaníu, en önnur í Stokkhólmi, og er ríkisráb Sibbern forseti þeirra í Stokkhólmi, eu sú deild er til ab túlka Noregs mál fyrir konúngi', og sum mál eru þar rædd í samsettu ríkisrábi Svía og Norbmanna. í hinu norska ríkisrábi varb nú vönd staban, og þeim ekki jafnhægt um vik, sem embættisbræbrum þeirra í Kristjaníu, þar sem hinir eru í höfubborg Svíaríkis, og eiga þar ab mibla málum vib konúng sinn. Orbaval og röksemdaleibsla í ávarpinu til kon- úngs frá Kristjaníu þótti Sibbern nú offrek, en þab var mælt, ab ríkisrábin í Kristjaniu Bireh-Reichenvald og mágr hans Ketill Motz- feldt1 — þeir bræbr Motzfeldt eru allir merkir menn í Noregi — hefbi lagt þeim orb í munn, sem þab höfbu saman sett. En þar var vikib nokkub bert ab því, ab Karl konúngr hefbi heitib Norb- mönnum, ab veita þeim samþykki sitt í þessu máli, en hefbi nú gengib gegn heiti sínu. J>ab var almæli, ab meban Karl 15. var enn varakonúngr í Noregi, og enn síban, hefbi hann haft í orbi vib vini sína, en helzt vib Birch-Reichenvald, ab ef Notbmenn færi á flot um jarlsmálib vib sig sem konúng, þá mundi þab ekki liggja svo fast fyrir. En Norbmenn höfbu ábr fyr meir hafib máls á 1) Ketill Melsted Motzfeldt er heitinn eptir Katli Melsteí) Islendíngi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.