Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 74

Skírnir - 01.01.1862, Síða 74
74 FRfiTTIR. Noregr. hag ab tryggja betr sambandib milli ríkjanna. En allir eru eins hugar, ab nú sem stendr sé þab ógjörlegt. Konúngr hefir nú á öndverbu þessu ári (1862) frestab þessu máli á þá leib, ab hann hefir lýst því yfir, ab umbóta sé vant á ríkisskránni og sambandslögun- um, eu hann segist skjóta því máli á frest ab svo stöddu. En þau mál, sem sé þess eblis, ab |)ess þyki vera þörf, skuli hér eptir vera rædd í samsettu ríkisrábi af Norbmönnum og Svíum, enda þó híngab til hafí meb sum mál verib vikib frá þeirri reglu. Kondngr hefir hannig lyktab þessu máli vitrlega og stillilega, og fullnægt skyldu sinni sem konúngr beggja, og er þetta mál nú þannig fallib nibr ab sinni. Nú eiga ab fara fram kosníngar til hins 17. stórþíngs í Noregi, eiga á því þíngi ab vera nokkub fleiri kjördæmi i sveit en færri úr kaupstöbum ; þó ætla menn ab þíngib muni halda sömu stefnu sem verib hefir. A þessu þíngi verbr mart ab ræba, og hafa nefndir verib settar um yms stór mál, en sumar þeirra hafa enn ekki lokib störfum sínum né samib álitsskjal. Eitt hib fremsta ætla menn ab verbi, ab stínga uppá ab stjórnar-forseti meb ábyrgb fyrir stórþíng- inu verbi settr í stab jarlsins, sem ábr var, sem Norbmenn meb réttu kalla skattlandsmerki, sem siti á sér, enda þótt þab embætti hafi nú um stund stabib autt. Kemr þá enn til fyrri kasta, því Svíar varna ab slaka til í þessu, nema svo ab Norbmenn bæti ríkisskrána í öbru, svo ab sé í hag Svíum og sambandi ríkjanna til frekari trygg- ingar. Annab er þab, sem mjög hefir verib rædt um í Noregi í síbari tib, ab haldib sé stórþíng á hverju ári í stabinn fyrir þribja hvert ár, sem híngabtil hefir verib, en sem hefir verib ónóg, svo stundum hefir orbib ab kalla saman aukaþíng, þegar brábau hefir ab borib meb eitthvert mál, svo sem var 1858. Enn er um skattamál, ab leggja á skatta í líking vib þab sem er í öbrum löndum, en rýmka um tollböndin, sem nú eru abalgjaldtekja ríkisins, því í byrjun frelsis sins þótti Norbmönnum svo gott til afspurnar, ab i Noregi væri skattfrjálsir bændr, en gættu ekki þess, ab tollr á varníngi ab- fluttum er ekki sibr skattr; þá voru tollverndir í anda þeirrar aldar, en nú leitast allar þjóbir vib ab gjöra verzlun sína sem frjálsasta. Tolllög Norbmanna falla þúngt á fátæka, og tálma samgöngum vib Svíþjób, svo tolltakmörk eru þar á milli. Tollheimta þeirra er og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.