Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 85

Skírnir - 01.01.1862, Síða 85
Daninörk. FRÉTTIR. 85 málinu ab hinum dönsku ríkiserfíialögum frá 1852. þar segir: a& í bréfi 29. Januar 1852 hafi stjórn Dana vi&rkennt fyrir hinum þýzku stórveldum, ab þau fimm atribi, sem eru í vi&auka aptan vib bréf stjórnarinnar í Vín frá 26. Decbr. 1851, væri skuldbindandi fyrir stjórn Danakonúngs. En 1. atribi i vi&auka þessum hljóbar svo: „En jafn heilhuga og hans hátign keisarinn óskar, a& sjá ró og heili Danaríkis sem skjótast tryggba meb fastri og haganlegri ríkis- skipun, jafn fastlega væntir keisarinn þess, ab hin danska stjórn láti ekki þá stjórnarhögun, sem hin sí&ustu ár hafa verib veitt Danmörku sjálfri, sitja í fyrirrúmi (grundvailarlögin) , en a& hún hafi fasta alríkisskipan sér fyrir hib eina vissa mark og mib, og samband allra ríkishluta; fyrst þegar keisarinn sé fullöruggr þessa, muni hann ekki dvelja ab taka þátt meb hinum stórveldunum í ab tryggja alríki þetta meb sáttmála um einar ríkiserfbir í öllum ríkis- hlutum Danaveldis”. Hin önnur vi&aukagrein er um Slesvík og hljó&ar svo: l(í yfirlýsíngu hans hátignar konúngsins af Danmörku, ab hvorki skuli innlima hertogadæmib Slesvík i konúngsrikib Danmörk, né gjörast neitt er lúti ab því, sér keisarinn meb glebi nýja trygg- íngu á heitor&i því, sem Kristján konúngr 8. háloflegrar minníngar gaf þegnum sínum og sí&an var endrnýjab af hans hátign hinum nú ríkjanda konúngi, jafnskjótt eptir fri&arsáttmálann 2. Juli 1850 í auglýsíngu 11. dag sama mána&ar, og var þab samkvæmt 4. at- ribi í nefndum fribarsáttmála birt hinu þýzka sambandi, a& þetta væri ásetníngr konúngs til fribunar landi sinu”. Síbast er sagt, a& þeir ekki vibrkenni þær skrár ebr lög, sem gefin ver&i á ríkisþíng- inu og stríbi í gegn því sem fyrir sé skipab í samníngunum 1851 — 52 um stöbu Slesvíkr vi& Danmörk og abra ríkishluta; en ab þeir mót- mæli fastlega öllu, sem leidt kynni a& verba af slíkum skrám, og áskili sér og hinu þýzka bandaþíngi allan þann rétt, sem hinir fyr- greindu samníngar heimili. Hin þýzku stórveldi hafa í þessu síb- asta bréfi, og svo i hinum fyrri, orbib Dönum miklu nærgöngulli en hiu fyrri ár á undan. þá var ab eins talab um Holstein, í hinu síbasta er eingaungu talab um Slesvik, og heitorb þau, sem Dana- stjórn þá gjörbi, meban Bluhme var utanríkis rábherra. En hitt er þó markver&ara, sem vikib er á um samband alríkislaganna vi& Lundúnasáttmálann 1852 um ríkiserfbir í Daumörku. Sést hér, ab
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.