Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 86

Skírnir - 01.01.1862, Page 86
86 FRÉTTIR. Damnörk. hin þýzku stórveldi hafa haft alríkisskipanina í Danmörku sem skil- yríii fyrir því, ab þau tæki þatt í þessum sáttmúla ríkinu til festu °g tryggíngar. Litr svo út, þar sem nú er vikib á þetta, sem þab sé hótun, ab þeir muni segja sig lausa vib þennan sáttmála ab sín- um hluta néma Danmörk fiti upp ný alríkislög, og reki upp allan síbari ára vef sinn, og fari aptr fram um 10 ár. þess má geta, ab þessi samhljóba bréf stórveldanna bárust Danastjórn fám dögum síbar en Austrríki og mibríkin höfbu ritab Preussen bréf sín sem fyr er getib, og meban blóbnætruar voru sem brábastar í Berlín og Preusseu gegn yfirgangi hinna ríkjanna; sýnir þetta ljósast, ab þjób- verjum verbr aldrei svo sundrorba sín á milli, ab þeir ekki sé eins- hugar í því sem kemr til Danmerkr. þjóbernisflokkrinn í Danmörku spábi og þegar í öndverbu í sumar, er stjórnin hét ab semja vib stórveldin , Preussen og Austrríki, ab henni mundi áhankast í því togi, og þab eina ávinuast, ab böndin mundi berast enn nær ab þeim, og ab Slesvík mundi komast til umræbu í stab Holsteins og verba svo hin síbari villan argari hinni fyrri; enda hefir sú raun á orbib. Síb- ast varb þab, ab bæbi stórveldin lögbu fram á bandaþínginu i Frank- furt fyrir nefud þá, sem þar hefir stabib síban 1857 í þessu danska máli, abgjörbir sínar og bréf, og nefndin skorabi á þíngib þann 13. Marts ab samþykkja allar abgjörbir stórveldanna; en þann 27. Marts sam- þykti þíngib nefndarálitib, og mótmælti löggildi ríkisþíngsins í Dan- mörku. Hib danska mál á bandaþíngi þjóbverja er þannig eins og lippa í lár, lengist æ því meir sem lengr er úr því spunnib, og getr enginn rennt grun í, hvern enda þessar málaflækjur muni taka. þess er getib, ab tveir af þíngmönnum Slesvíkínga á ríkisþínginu, sem eru oddvitar hinna þýzku manua á þínginu í Flensborg, Thomsen frá Oldensworth og Hansen frá Grumby, komu ekki á ríkisþíngib. En þegar þab hafbi stabib um stund og forseti kvaddi þá á fund, rit- ubu þeir honum bréf, og lýstu yfir ab þíngib væri ólögmætt, þeir væri kosnir á alríkisþíng og þab væri þetta þíng ekki lengr. Forseti stakk nú uppá, ab þar sem þessir tveir þíngmenn hefbi ekki tilkynnt lögleg forföll, skyldi þíngib bibja konúnginn ab þeir yrbi sviptir þíngrétti. þingib samþykkti þetta mótmælalaust og konúngr veitti því jáyrbi. Skömmu síbar en þessir tveir höfbu ritab bréf sitt til forseta, komu 20 af þíngmönnum Slesvíkínga saman í Kíl og héldu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.