Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 87

Skírnir - 01.01.1862, Side 87
Dmunörk. FRÉTTIR. 87 fund, og settu upp skjal og samþykktu þar bréf þeirra Thomsens Oldensworth; A þínginu í Flensborg eru nú 43 þíngmenn; eru því 22 rúmr helmíngr. þab jók á, a& þetta bréf var fám dögum sí&ar prentafe í blö&um í Berlín, svo þa& orí) lék á, aí) fundarmenn hefbi sent þab þangab; var nú þeim foríngjunum stefnt; en þeir hafa sagt, aí> auglýsíng bréfsins í erlendum blö&um hafi verib sér ósjálfráb. Ríkisþíngií) hefir því átt mörgum abköstum ab mæta, þó hefir þab jafnt haldib fram störfum sínum. Merkast er um tolllögin, en þau eru í Danmörk nokkub úreld og flókin og ekki sambobin því sem vera þyrfti. Frumvarp stjórnarinnar hefir þó orbib mis- jafnt þokkab, og þykir ekki nógu frjálst; hafa menn því stofnab frihöndlunarfélag til ab stybja ab öbrum betri tolllögum. f>ab er og einn hængr vib þab mál, ab lög þessi geta ekki gilt nema fyrir Danmörk og Slesvík, nema þíng Holseta samþykki þau, eba ný toll- h'na verbi sett milli hertogadæmanna, sem og hefir verib í orbi. í sumar fóru fram nýjar kosníngar til ríkisdagsins í Danmörku. A hinu fyrra þíngi hafbi veríb í meira hluta hinn svo nefndi bænda- flokkr; hann átti í höfubborginni talsverbunr óvinsældum ab mæta, og er þess getib ab nokkru í fyrra. Nú var því alls kostab, ab veykja krapt hans vib hinar nýju kosníngar, og var því mikill áhugi og æstr meban á kosníngunum stób, og tókst í sumum kjördæmum ab hrinda bændavinunum úr söbli, svo þeir eru nokkub fálibabri á þessu þíngi en hinu. í byrjun Oktoberm. var ríkisdagsins kvadt, eins og venja er til, og stób hann á fjórba mánub og var slitib skömmu ábr en ríkisþíngib tók til. Enn hefir verib rædt um nýlendurnar í Vestr-Indíum. þessar nýlendur hafa haft skrifstofustjórn, og þeim verib stjórnab frá Dan- mörku. Nú hafa borizt þaban kvartanir, og hefir sonr Páls Árna- sonar rektors flutt mál þeirra, og ritab ritlíng um eyjarnar í bréfs- formi til Fengers fjárhagsrábherra. Eyjarmenn óska þess, ab um- dæmi í eyjunum verbi tvenn, St. Thomas sér og hinsvegar St. Jean og St. Croix. Hefir ríkisnefndin í þínginu stúngib uppá ab sleppa tökum vib eyjarnar, sleppa vib þær fjárhag og gefa þeim skattreibslu- rétt og láta þær stjórna sér sjálfar, á líkan hátt og sibr er í hinum ensku nýlendum. þab er mjög eptirtektavert, hvab líkt brennr vib í þessu Vestreyja máli og okkar Islendínga: eyjamenn, sem eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.