Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 89

Skírnir - 01.01.1862, Síða 89
Daninörk. FRÉTTIR. 89 dala. Frakkland keypti korn fyrir nærfellt 500 milljónir franka hinn sífeari árshluta 1861, og varí) Danmörk ekki hlutlaus vi& þaí). Til Englands flyzt ekki lítib af peníngi, og var þab árife sem lei& talib um 40,000 nautpeníngs, og um 45,000 af saub- fé; sýnir þetta, hve óhagfellt sé a& flytja kjöt frá íslandi til Dan- merkr, sem sjálf hefir meir en nægta nóg af þeirri vöru; væri þa& líkt og a& flytja korn inn í þa& land. Til aö koma Kaupmanna- höfn upp, og auka verzlunarflota landsins, er mjög rædt um frum- varp a& grafa skipgenga rennu í Kallebodstrand, milli lands og Ama- ger; hefir stórkaupma&r Andersen gjört frumvarp og reynt a& koma á fót félagi tii þessa, en enn vantar peníngana til þess, og liggja þeir ekki lausir fyrir í Danmörku þegar um slík stórvirki er a& ræ&a. — I Kaupmannahöfn hefir og veriö ekki lítill atvinnubrestr hin sí&- ustu misseri milli handi&namanna. En af því allar umræ&ur um Ijárhag og efni landsins fara nú fram á frjálsu þíngi og í heyranda hljó&i, þá vita menn hverju fram fer og a& rá&a bót á því ef kostr er. Annaö, þa& sem er frásagnar vert, er um hin frjálsu atvinnulög, sem lögtekin voru fyrir tveim árum; er nú li&inn frestr sá, sem þá var til tekinn, og 1. Jan. 1862 byrja&i hin nýja öld. í svip sjá menn engar breytíngar þess, allt fer fram í hinum fyrri skor&um, en til frambú&ar má víst ætla, a& lög þessi ver&i heillarik og auki bú- sæld landsins, og bæti atvinnubresti þá, sem veri& hafa mebal i&na&ar- manna, ef samtök og dugna&r haldast í hendr vi& hina nýju löggjöf. Nokkrir merkir menn hafa andazt í Danmörk þetta ár; má fyrst telja reetor vi& háskólann próf. Bornemann, merkan lögfræb- íng og valinkunnau mann. Annar er skáld Dana Ingemann, sem ritab hefir fjölda af skáldsögum (Romaner) um mi&öld Danmerkr, og orkt marga sálma. Hann var rúmlega sjötugr, og haf&i búi& hin sí&ustu 40 ár í Sórey. Ilinn þri&i er Dr. Rudelbach, hinu lær&- asti gu&fræ&íngr sem í seinni tí& hefir verib uppi í Danmörk, og ritab mörg ágæt gu&fræÖisleg rit, t. d. uin sálmasöng og hina dönsku sálmabók. Hann var lengi á þýzkalandi, og rita&i mart á þýzku. í fornfræ&i í Danmörku hefir rúnafræ&in verib efst á baugi. í ^Annaler for nordisk OldkijndighecP’ hefir konferenzráb Rafn gefib út safn af rúnasteinum, sem fundizt hafa í Slesvík sunnanver&ri á hinum fornu landamærum, og eru allgamlir og merkilegir. Ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.