Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 93

Skírnir - 01.01.1862, Síða 93
fsland. FHÉTTIR. 93 þessu máli hefir nú mikib áorkazt |)etta ár, og sem vonanda er aö stýri góbri heill og lei&i til þess, aí) þessu verbi mibiaí) á þann hátt, sem landsmönnum sé bærilegr, og ab ríkisdagr Dana gjöri alþíng svo vel úr garbi, þegar fjárhagsskiptin verba, ab því verbi fært ab reisa bú. þann 20. Sept. 1861 skipabi konúngr vor nefnd til ab segja álit sitt, og gjöra uppástúngur, um fyrirkomulag á fjárhagssam- bandinu milli Islands og konúngsríkisins fyrir fullt og fast. í nefnd þessa skipabi konúngr fimm menn: tvo Islendínga: Oddgeir Steph- ensen og Jón Sigurbsson , og þrjá Dani: Tscherning ofursta, próf. Vilh. Bjerring og Nutzhorn skrifstofuforstjóra. Tscherning ofursti var settr forseti nefndarinnar af konúngi. í umbobsskránni er vikib á, ab fjárhagsnefnd hins danska fólksþíngs hafi hvab eptir annab látib í ljósi þá ósk, ab fjárhagssambandinu milli íslands og Dan- merkr verbi skipab á hagkvæmari og tryggilegri hátt en nú er, og ab alþíng öblist ályktunarvald um tekjur og gjöld íslands, enda þó naubsyn yrbi til ab greiba fast ákvebib gjald úr sjóbi konúngs- ríkisins urn vissa áratölu. þess er og getib, ab í bænarskrá al- þíngis 14. August 1857 sé þess bebizt, ab alþíngi fái ályktunarvald um tekjur og útgjöld íslands, en ab ríkissjóbrinn greibi árlegt til- lag um tiltekna áratölu. Nefndin hefir nú tekib til starfa, en hefir enn ekki lokib honum, né samib álitsskjal sitt. Síban mun málib og álitsskjal nefndarinnar verba lagt fyrir ríkisdaginn og alþíng, og mun Skírnir næsta ár geta sagt nokkru gjör frá afdrifum þessa mikilsvarb- anda máls. Annab mál, sem komib hefir fram þetta ár, er um danska embættismenn á Islandi. I fyrri tíb voru engin lög til tryggíngar íslenzkunni og þjóberni manna, önnur en þau, sem lágu í brjósti landsmanna sjálfra, og trygb þeirra og fastheldni. Kristján kon- úngr áttundi. sem Island á svo mikib gott upp ab unna, gaf fyrstr lög um þab, ab danskir menu, sem vilja komast til embætta á Is- landi, skuli læra mál landsmanna og skilja þab og tala. Um sömu mundir var alþíngi stofnab, og má nærri geta , ab þab gaf gaum svo áríbanda rnáli, og ber vott um þab bænarskrá þíngsins árib 1855. þá. kom enn nýr konúngsúrskurbr, og síbast bréf dóms- málastjórnarinnar, um próf þab sem fyrirskipab var og tilhögun |)ess. En þab þótti þó enn vanta, ab prófib, sem nú var falib á hendr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.