Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 94

Skírnir - 01.01.1862, Síða 94
94 KRÉTTIK. ítlaittl. próf. Konrá&i Gíslasyni, var haldiÖ heimuglega, og engir prófdóm- endr vi& haf&ir. Einn danskr mabr haf&i þegar loki& prófi þessu, og um sama leyti byrju&u aíirir þrír nýir a& læra íslenzku, og var í mæli, a& þeir hef&i fengiö loforS fyrir embættum á íslandi fyrirfram. þá héldu Islendíngar þann 22. Febr. 1862 fund, og ritu&u bréf til próf. Konrá&s Gíslasonar, og var bréfi& svo hljó&andi: uþa& er y&r kunnugt, herra prófessor, a& svo er skipa& fyrir í konúngsbréfi 8. April 1844, a& hver sá danskr ma&r, sem vill fá embætti á íslandi, ver&r a& sanna me& árei&anlegu skýrteini, a& hann sé fær til hlítar í íslenzkri túngu. Eptir a& svo haf&i gengift um nokkur ár, a& stjórnin haf&i tekih gilt sérhvert skýr- teini, sem hluta&eigendr gátu útvega& sér, um a& þeir hef&i annaö- hvort byrja& a& læra e&a lært meira e&a minna í Islenzku, og veitt þeim embætti á Islandi, bæ&i æ&ri og lægri upp á þetta, þá beiddi alþíng þess í bænarskrá til konúngs 1855, a& skor&ur yr&i reistar vi& því á þann hátt, a& hin nefndu skýrteini skyldi einúngis ver&a gefin af kennara í Nor&rlanda málum vi& háskólann í Kaupmannahöfn e&a kennara i íslenzku vi& latínukólann í Reykjavík. þessi uppástúnga þíngsins var samþykkt me& konúngsúrskur&i 27. Mai 1857, og dómsmálastjórninni fali& á hendr a& skipa fyrir um „hvernig haga skuli prófi því í Islenzku, sem hluta&eigendr eiga a& standa á&r þeir geti fengi& vitnisbur& um kunnáttu í málinu”, en sí&an höfum vér sé&, a& dómsmálastjórnin hefir sett nokkrar reglur um, hva& þeir skuli kunna sem vilja ganga undir próf þetta (Bréf 16. Juni 1857 í Tí&indum um stjórnarmál. ísl. IV, 186). Nú eru þrír danskir kandidatar í lögum byrja&ir a& læra Is- lenzku, til a& geta fengi& sýslur á íslandi í sumar kemr. Einn þeirra gjörir rá& fyrir , eptir sögu þess sem les me& þeim , a& vera búinn i Aprilmánu&i, annar í Mai, og þri&i, sem seinast byrja&i, í Juni. Enn fremr er þa& kunnugt, a& einn þessara, ef ekki tveir, hafa þegar sókt um sýslu, og lofa& a& leggja fram í Maimánu&i skýrteini sin. þetta vir&ist oss lýsa berlega fyrirlitning á máli voru og þjó& vorri, a& menn hlaupi þannig til a& læra Islenzku til mála- myndar, einúngis til a& koma sér í embætti þegar þeim liggr á, því þa& má fullyr&a, a& danskr ma&r, sem ekkert þekkir til Islenzku, getr me& engu móti á þriggja mána&a tíma or&i& svo leikinn í mál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.