Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 100

Skírnir - 01.01.1862, Side 100
100 FIiÉTTIR. Belgía. I Belgíu er deild bæfci trú og jijóberni, því frakknesk og flæmsk túnga mætist þar, og landsmenn eru bæíii Pápistar og Pro- testantar, þó fer landstjórnin vel af hendi, og þakka menn þaí) mest hinum vitra og góbrába konúngi Belga. I sumar vibrkenndi Belgía konúngsríkib Ítalíu, en af því nú ab klerkaflokkrinn er mjög rikr, þá risu af þessu harbar deilur í þínginu, ab stjórnin skyldi hafa lýst yfir, ab hún kallabi lögmætt landarupl þab, sem Sard- iníukonúngr hefbi leyft sér , væri Belgíu þab jafnt og ab bera vopn á sjálfa sig, því þar meb Jöghelgabi og stjórnin þab, ef Frakka- keisari færi jafnt ab meb hina frakknesku hluta Belgíu, sem gjört hefbi verib á Italíu. Stjórnin bar nú fyrir sig, ab hún hefbi ekki gjört annab en ab vibrkenna Ítalíu sem orbinn hlut, en um lögmæti þess ríkis hefbi hún hvorki sagt af ebr á. Vib þab lauk máli þessu á þíngi. — Leopold er hinn fyrsti konúngr í Belgíu, og tók vib ríkinu eptir nýafstabnar uppreistir, svo ab allt var á tjá og tundri, en hann hefir þau 30 ár, sem hann hefir verib konúngr, sefab allar sakir og sætt fiokkana vib landslögin. Konúngr hefir átt mjög vanda stöbu síban byltíngin síbasta brauzt út á Frakklandi, og Napó- leon varb keisari, því hann var dótturmabr Ludvigs konúngs Phil- ipps. Drottníngin andabist 1850 og bar þau ár mikla óhamíngju ab þeirri konúngsætt; stjórn sú, sem þá var orbin á Frakklandi, var óvinr hinnar fyrri, og hugr Frakka til Belgíu kunnr frá fyrri tib, og ab þeir kalla sitt land þá hluta Bélgíu, sem Frakknesku tala. þó hefir allt farib skipulega milli beggja landanua og milli' keisarans í París og konúngs í Belgíu, og Belgir ekki gefib neins fangarábs á sér. Elzti sonr konúngs, hertoginn af Brabant, er ríkis- erfíngi (fæddr 1835); hann er giptr erkihertogainnu af Austrriki. Leopold konúngr hefir alia stund átt vinakynni vib konúngsættina í Englandi: fyrri kona hans var dóttir Georgs Qórba, og hann sjálfr föburbróbir prinz Alberts, manns Viktoriu drottníngar, hefir kon- úngr og verib vinsæll á Englandi, og eigi sibr af þvi, ab svo gott orb fór af stjórn hans, og hefir því hans rába opt verib leitab til sætta í ymsum allsherjarmálum í Norbrálfunni. Konúngr er nú meir en sjötugr mabr; hann varb hættlega veikr, skömmu eptir ab hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.