Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 110

Skírnir - 01.01.1862, Page 110
110 FRÉTTIR. Bftndaríkin. lög munu varla verfia trygg hér eptir, og ab þau verba ab vera fastari ef duga skal. A þessu ári hafa Bandaríkin, þó þau væri í þessum naubum, látib sín getib ab einu stórvirki, en þab er aö leggja rafsegul- þráÖ yfir þvera álfuna vestr til Californiu, yfir 100 þíngmannaleibir á lengd, og yfir eyÖimerkr og bústabi hinna raubu Indiana, sem enn ganga hér um sem skógarmenn, en flýja undan þar sem bygÖ hvitra manna nær til. Enn er aö geta um jarÖaroliu þá eÖr steinolíu, sem hin siöustu ár hefir fundizt i mestu nægtum norör í Pennsylvania og í nýlendu Englands Canada. Til þess er sú saga, aö sumariö 1859 gróf bóndi nokkur, aö nafni Drake, í grend viÖ þorpiö Titusville, sér brunn; en þegar hann haföi grafiö um 70 fet og sett dælu, kom upp olia. þessi fregn flaug nú sem logi um akr. Á skömmu bíli varö fjöibygÖ sveit úr móum þeim sem hér voru fyr. Hafa menn nú siöan grafiö um 2000 brunna, og hafa til þess jarönafar úr stáli. Olían er nægta nóg undir niöri; brunnarnir eru misdjúpir, aÖ jafnaÖi 150 feta; hefir á þann hátt mesti auÖr komiö fram úr iÖrum jaröarinnar, og sýnir þaö hve ókunnir menn eru því sem dylst undir fótum manna. þegar nú járnbrautir veröa lagÖar aö jarÖbrunnum þessum, þá ætla menn, af því steinolían viröist vera óþrjótandi, aÖ af því leiÖi allmikla breyt- ing i verzlun manna og atvinnu. í steinolíu þessari er mikiö gaslopt; er því bannaö aö láta ljós eöa nokkuö eldfimt koma í nánd brunnunum, því af þvi hefir hlotizt mesta slys; er henni veitt í stokkum langar leiöir burtu; má því fá nægö af gasi, en sem nú er haft til Ijósa í flestum borgum, og ódýrara en úr steiukolum. Austrál fa. Kína: Um styrjöldina í Kina er getib í fyrra, og sigr Englend- ínga og Frakka, og friö sem saminn var í Peking, aÖ Kínverjar urÖu aÖ játa aö taka viÖ sendiboöum í Peking, og ganga aÖ öörum kostum, sem þeim voru settir; drógu Englendíngar og Frakkar siöan her sinn burt. þann 20. Marts. 1861 héldu sendiboöar Engletid- ínga og Frakka skrautlega hátiö, er þeir tóku embætti sitt í Peking. — En skömmu siöar andaÖist keisarinn, eöa eins og kveöiö er aö oröi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.