Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 114

Skírnir - 01.01.1862, Page 114
114 FRÉTTIK. Eyjaiílfa. og eru nú byg&ar borgir í Sidney og víbar á ströndunum. Álfa þessi er ýngst allra systra sinna, og varla fullþroskub. Dýrin eru hér öferuvísi en í hinum eldri álfum, og grös og jurtir frumvaxta. Árnar hafa enn ekki ræst sig fram; eru þvi díki og fen. Menn þeir sem þar búa eru bæ&i fáir og af lægsta stigi mannlegs e&lis. Inn í meginland Nýja-Hollands, sem á&r var alveg ókunnugt, hafa fer&a- menn nú vogaö sér, en þab er mesta hættuför, og hafa margir ekki komib lifandi aptr. Eru þar þíngmannalei&ir tugum saman, svo at> ekki er vatnsdropi, ekki sjást lifandi meun nema stöku Rauí>- höf&ar, svo kalla menn íbúa þessa lands, og eru litlu fremr en ómálga skynlaus dýr. Af ö&rum eyjagrúa, sem heyrir til álfu þessari, má helzt nefna Nýja Zeeland, tvær miklar eyjar. þ>ar hafa Englendíngar nýlendur, og hafa fundizt þar gullnámur í Otago sem kalla& er. Hafa Eng- lendíngar átt i stri&i vi& landsmenn , og sigra&, og beiddust hinir fri&ar, og sendu sendibo&a til drottníngarinnar í Lundúnum , lands- mó&ur sinnar, og þótti þar nýstárlegt a& sjá þá. þessir eru þó ekki börnunum betri, því þeir eru mannætur; hafa vopn og búna& úr steini og standa alveg á sama mentunarstigi og frum- þjó&ir þær, sem menjar eru eptir af í elztu Iiaugum hér á Nor&r- löndum. Steinvopn, sem hér eru sýnd á forngripasöfnum, eru merkilega lík þeim, sem þessar villiþjó&ir enn brúka, og sýnir þa&, a& i fyrndinni hafa löndin veri& byg& af sama kyni, en sem hefir hruni& og gjörey&zt fyrir annari kynkvísl, sem haf&i eirvopn og kunni a& málmsmí&, og lag&i a& velli hina fyrri steinþjóö. Svo miki& miseldri er því á mentun og sálaratgjörvi í ymsum heims- álfum, aö á þeim tíma er Davíö konúngr og Salomon lif&u á Gy&- íngalandi, hafa á Norörlöndum búi& þessir steinþursar, og enn þann dag í dag er heil heimsálfa byg& af sama kyni, má því heimrinn eiga langt eptir ólifaö enn, eigi hann a& ná takmarki sínu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.