Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 1
FRJETTIR
FRÁ VORDÖGUM 1874 TIL VORDAGA 1875,
EPTIR
EIKÍK JÓNSSON.
Inngaiiffur ot almenn tiðindi.
Í>bgab spurt er aS, hvernig bezt mundi aS skrifa Skírni,
fara svörin í ýmsar áttir, en eitt virSist helzt vera ofaná hjá
flestum eSa orSiS viSkvæSi þeirra: „þvi styttri, því betri.“
Höfundur þessa Skírnis mundi nú þykjast eiga happi aS hrósa, ef
ritiS yrSi aS þeim mun vel þegiS, sem þaS ýmsra orsaka vegna
— einkum tíSarnaumleikans ~ verSur aS fara styttra yfir tíS-
indi ársins enn vandi hefir veriS til aS undanförnu. þau eru og
fæst af nýjunga-taginu, og nú, er vjer byrjum sögu vora, vitum
vjer þaS helzt teljandi til nýbreytni á högum ianda efea ríkja
(meS kristinni þjóSmenntun), aS Frakkar hafa lögráSiS þjóSstjórn
til 1880, en þá má endurskoSa ríkislögin —, aS Spánverjar hafa
kvaSt heim aptur og tekiS til konungs Alfons, son ísabellu drottn-
ingar — og heitir hann Alfons hinn tólfti — og hitt eS þriSja
frá Bandaríkjunum í NorSurameríku, aS „demókratar" (lýSvalds-
menn, eSa þó heldur: forræSisverjendur hvers einstaks ríkis í
sambandinu) hafa boriS hærra hlut viS enar siSustu kosningar og
ráSa nú fyrir meirum afla enn hinir í fulltrúadeild þingsins. þetta
þykir hafa bráSar aS boriS, enn viS hefir veriS búizt til þessa,
en getur orðiS undanfari fleiri nýrra og ófyrirsjeSra tíSinda þar
vestra. ViS slíkt verSur nánar komiS síSar í þáttum landanna,
en nú skal fyrst til inngangs drepa á en almennari tíSindi.
1