Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 42
42 FRAKKLAND. mikils visir, því þó margir hjeldu. a8 samheldið mundi fara út nm þnfur viS umræSurnar um önnur atriBi eBa hinar nýmæla- greinirnar, þá var svo langt frá, að slíkt rættist, a8 miBflokkur- inn dróst i meiri og fastari þyrping. og engum gat lengur dulizt, aB þjóBveldiB hafBi unniB fullan sigur, þegar önnur umræBa ný- mælanna var á enda kljáB. J>aB er auBvitaB, a8 Orleaningar — eía „biBlundarmennirnir", sera vjer höfnm kallaB þá — gátu huggaB sig vi? þaB atriBi uppástungunnar, aB þinginu var áskil- inn rjettur til aB endurskoBa stjórnarlögin, og á þaB skyldu menn halda aB prinsinn af Joinville hafi litifc, er hann varB í samsinn- anda flokki, en þaB er líkast hitt hafi eigi ráBiB minnst i flestra huga, aB keisaraflokkurinn mundi verBa öllum drjúgari, ef til þingslita drægi og nýrra kosninga. þaB var líka um þessar mundir, aB menn fengu aB vita, aB sú nefnd, sem lögregiustjór- inn í París hefBi sett til rannsókna um athæfi keisaravina, hefBi orBiB heldur fengsæl í leitinni og komizt yfir skjöl og skýrteini, sem sýndu, aB þeir voru ekki svo aBgjörBalitlir, sem Rouher vildi telja mönnum trú um. Menn vita enn eigi allt, er hjer hefur komiB upp úr kafinu, en þaB sem heyrzt befir, var nóg til þess aB vekja menn til varúBar og tortryggni í gegn undirferli keisara- sinna, en sýna hitt um leiB, aB Rouher, varakeisarinn, er enginn eptirbátur lánardrottins sins f því aB taka til lygi og lausungar, þegar svo þykir í baginn horfa. Menn vita nú fyrir vfst, aB keisarasinnar hafa jafnvel frá þeim tíma, aB keisarinn var enn í varBhaldi á þýzkalandi, baft ráBabrugg meB höndum, aB keisar- inn sjálfur hjelt i taumana og stýrBi öllu meBan hann lifBi, en hafBi Rouher fyrir ráBaneyti sínu sem fyr og ljet hann sæta færi til alls á Frakklandi, sem gat. or&iB keisaradæminu til hags og aB haldi; aB Rouher tók viB forustu flokksins eptir lát Napóleons, og aB honum hefir tekizt aB koma svo ár sinni fyrir borB og draga svo marga af embættismönnum ríkisins inn f fylking sfna eBa flokkaskipun, aB hann var orBinn einskonar auka- forseti — eBa þá heldur: leyndarforseti rfkisins. J>a8 J>ykir og votta, aB keisarasinnar hafa nú þótzt. eiga eigi langt í land, aB þeir höfBu þegar skipt embættum meBal sinna liBa — og voru þar á meBal margir umkomulitlir menn og óbilgjarnir, sem í fyrri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.