Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 20
20 EN'GLAM). þeirra í þeirra stafc — nálega hjá öllnm siðuðum þjóðum sæki nó til jafns rjettar viS karlmenn, e8a meira jafnrjettis enn þær hafa enn orSiÖ aÖ njótandi. J. Stnart Mill fylgdi því máli með mesta áhuga, og neytti alls ens mikla atgerfis síns i riti sínu, er hann nefndi „Kúgun konunnar11 (Subjections of Woman), til aö sýna, aÖ sú rjettar synjun, er konunni væri boöin og hún heffii frá öndverÖu mátt þola, væri á móti skynseminni og í alla staöi raannsins andlega eÖli ósamboöin. John Stuart Mil! bar það fyrstur upp í mátstofunni neðri, aö veita konum kosningarrjett, og þó það fengi litla áheyrslu, þá hafa menn engu að síöur ánýjað síBan tilraunina á hverju þingi, og svo var árið sem leið. þaö kom eigi fyrir ineira enn áöur, en af því aö allmörg atkvæÖi ’nafa dregizt aÖ málinu, þá vona menn aö þaÖ mnui fá sigur þegar fram í sækir. I sumum löndum vorrar álfu — um Ameríku þarf ekki aÖ tala — eru konur farnar aÖ stunda vísindi — af embættisvísindum sjerílagi læknisfræöi — viÖ háskólana, en Eng- land fer það framar en önnur lönd, aö nú á aö reisa þar há- skóla handa konum. Vellauöugur maöur, er Halloway heitir og hefir græðt mestan auð sinn á lyfjakúlum, hefir veitt 225,000 p. sterl. til þeirrar stofnunar, og kvað svo vera til ætlazt, að hjer geti 400 kvenna stundað vísindi. A ferö sinni í fyrra vor til vesturlanda Evrópu lagði Alexander Rússakeisari leiðina til Lundúna að heimsækja dóttur sína og mægöafólk sitt, en dóttir hans er gipt hertoganum af Edinborg. Að slíkum gestum sje vel fagnað og með tiðkanlegri dýrð og viðhöfn — -stórgildum, hersýningum o. s. frv. — þarf eigi fram að taka. En þó keisarinn hefði Gortschakoff í fylgd sinni, varð förin þó eigi annað enn kynnisför. Gortschakoff hafði, rjett áöur enn hann kom til Englands, sent frá sjer boðsbrjefið til Bryssel- fundarins, og hafi hann, sem ekki er ólíklegt, leitað fyrir sjer við ráðherra Breta, þá hefur þaö verið til lítils, eptir því sem áður er frá sagt. Seinna feröaðist keisaradrottningin til Englands og dvaldi hjá dóttur sinni í sængurför hennar. Englendingar eiga, sem öllum er kunnugt, geysimikið ríki á Indlandi. Hjer húa 200 millíóna enskra þegna, en að auki eru hjer mörg ríki Bretum háð með ýmsu móti. þeir hafa erindreka sína hjá höiðingjum þeirra og leyfa sjer aö segja þeim til sið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.