Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 58
58 ÍTALÍA. railli. Mfenn tókn eptir því, aS báíir skildust með gleSisvip, en konungur fylgdi Garibaldi út í hallardyrnar. þaS er sagt, ab Garibaldi hafi þann dag látiB sjer um munn fara, a8 þa8 hefSu veri8 heztu og unaBsömustu dagar lífs síns, sem hann hefSi lifab eptir komuna tíl Rómaborgar. Annars þótti honum meir enn nóg um allar heimsóknirnar, og þaS ónæbi, sem þeim fylgdi. Hann bjó þá í húsi sonar síns, Menotti, en kaus sjer sí8ar bústab fyrir utan borgina. Garibaldi hefir mikið ráð meb hönd- um og kostar kapps um a8 draga saman til framgöngu þess fje manna og fylgi, en þab er a8 þurka upp hiS mikla mýr- lendi umhverfis Rómaborg og gera þaS aS ekrum og góSu byggSar- landi. Hjer eru pontinsku fenin , er svo nefndust í fyrri daga, auk margra tjarna og síkja; enn af þeim leggur gufu upp á sumrum, sem spillir loptinu og veldur miklu óheilnæmi. Auk þessa ætlar hann aS grafa skipgengan skurb fram meb Tífurá, og hleypa í hann vatni úr fljótinu. þetta er hvorttveggja svo mikiS mannvirki, ab þaS yrSi nóg til aS halda frægS Garihaldi uppi um aldir, þó hans yrSi ekki aS öSru getiS. J>aS er sagt, aS einn af vinum hans hefSi orS á, aS skurSurinn yrSi viS hann kenndur. „Nei“, svaraSi Garibaldi, „hann skal kenndur viS Viktor Emanuel“. Allir lúka um þaS upp einum munni, aS ætti nokkrum aS takast aS koma þessn stórvirki fram, þá sje enginn til þess líklegri enn Garibaldi, skörungskapar hans vegna og kappsmuna, og vinsældar hans á Italíu og álits í öSrum löndum, einkanlega á Englandi. — Svo fara sögur af, aS Garibaldi hafi átt viS bágan efnabag aS búa á árunum seinustu, sökum þess sjerílagi, aS sonum hans hafi orbiS fjefátt, sumpart sóunar vegna og sumpartvegnaþess, aS þeim hafi misheppnazt ýms ráSog fyrirtæki til gróða ogfjefanga, sem tíS eru ávorum dögum meS svo margbreyttu móti. Garibaldi kvaS hafa orSiS aS ganga svo nær sjer sjálfum, aS hann hefir lógaS mörgum hlutum og munum, sem honum hafa veriS gefnir í heiSursskyni. þingiS hefir viljaS veita honum bæSi heifcurslaun (100,000 líra eSa franka) og eptirlaun (hers- höfSingja), en hann hefir hvorugt viljab þiggja. SömuleiSis hefir hann vísaS aptur fjeboSum ýmissa borga á Ítalíú, og menn vita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.