Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 95
AUSTURRÍKI.
95
sjerílagi, a8 Czekum þykir, a5 konungskrúna Böhmens, eSa
„Venzelskrúnan“, eigi til engrar minni frumtignar aS telja enn
Stefánskrúnan, þó það haíi svo dregizt, aS Jósef keisari hafi
viljaS setja hana á höfuS sjer me8 hátíSlegu móti, þaS er því
flestra manna ætlan, aS hvorugir, Madjarar eSa þjóSverjar, hafi
enn bitiS úr nálinni, en mál Austurríkis sje enn sama vandanum
vafiS og fyr. ÁriS sem leiS hefur ekki greiSt úr misklíSunum
milli þjóSverja og Czeka, þó fáeinir af enum síSarnefndu, eSa
enn „yngri þingmálaflokkur“, hafi látiS til leiSast aS taka þátt í
störfuni þingsins í Prag, þar sem „enir eldri Czekar“ gengu enn,
sem þeir hafa veriS vanir, þegar af þingi, er sett var. Á ríkis-
þingiS í Vín vill engi Czeka enu koma, í byrjun september-
mánaSar ferSaSist keisarinn til Böhmens til hernaSarleika liSs
síns, og fjekk lotningarfyllstu viStökur af þegnum sínum, en mest
viS haft í Prag, höfuðborg landsins. AlþýSa manna kom sjer
lítiS viS, aS tjá keisaranum vonir sínar og áhuga meb fögnuSi,
því svo voru góSar gætur á öllu hafSar af hálfu landsstjórnar-
innar, en eSalmenn og biskupar — eSa formælismabur þeirra
Schwarzenberg kardínáli — tóku honum meS mestu blíSu og ljetu
hann um leiS verSa áskynja um, hvaS sjer bjó innanrifja. þaS
kom enn í ljós, aS af málsmetandi mönnum í Austurríki eru þeir
flestir í hermanna-, eSalmanna- eSa klerkastjettinni, sem hlynna
aS jafnrjettissambandi landanna, eSa kjósa þau bandalög fyrir
keisaradæmiS, sem Czekar heimta. HöfuSklerkunum í Austur-
ríki var eigi vel vib þau kirkjulaganýmæli, sem í hitt eS fyrra
náSu fram aS ganga, og getiS er í f. á. Skírni, því þó þau
lögleiddu eigi óvígSan hjúskap, eSa veittu enum „gamaltrúu8u“
jafnan rjett viS hina, kölluSu þeir þau vera eptirmynd enna
prússnesku kirkjulaga, og því mundi skammt til sömu eptirkast-
anna, sem orSiS hefSu á þýzkalandi. ViS þetta kom Schwarzen-
berg kardínáli í ávarpi sínu til keisarans, en hann ljezt verSa
viS þaB aS kannast í svari sínu, aS sjer hefBi eigi veriS þess
unnt, kringumstæSanna vegna, aB halda svo skildi fyrir rjetti
kirkjunnar, sem sjer hefSi veriS næst skapi, en hann hefSi þó
bægt frá henni mörgu torreki, og þaS skyldi hann gera fram-
vegis, aS svo miklu leyti sem sjer væri fært; en meira mættu