Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 60
60
ÍTALÍA.
aS lýsa, e8a dómendur bófana a8 dæma — svo þykja öllum hefnd-
irnar vísar. A8 þessu hefur opt komiS, t. d. í Palermo (á Sikiley)
í fyrra sumar. þar höfSu ræningjarnir sje8 sjer færi og tóm til
aS grafa sjer jarögöng undir veSlána- eSa „hjástoSar“-húsiS, og
tóku úr kjöllurum þess sjö sekki fulla af silfri og gulli; þa8
voru aS mestu leyti munir og gripir auöugs fólks, sem hafSi
komib þeim þangaS til geymslu þann tíma, er þaS ætlaSi sjer
sumarvist á búgörSum sínum á landsbyggSinni. Löggæzlustjórnin
gat aS vísu haft hendur á þessum dólgum og dregiS þá fyrir
dóm, en hjer varS engu framgengt um nánari rannsóknir eSa vitna-
leiSslu, því allir skoruSust undan aS vitna eöa sitja í kviSi, opt
lá viS, aS bófarnir yrSu teknir úr höndum lögæzlumannanna, þegar
þeir fóru meS þá úr varShaldinu í dóminn eSa þaSan aptur.
Allt þótti benda á, aS ræningjarnir hefSu átt sjer margan hauk í
horni meSal borgarbúa, og þá suma, er mikiS áttu undir sjer,
því annars hefSu þeir vart komiS þessu viS, er mörgum vikum
þurfti til aS verja. Stjórnin tók nú þaS happaráS, aS flytja alla
sökudólgana til meginlandsins, halda þar fram rannsóknum og
vitnaleiSslu, og láta þar (á NorSurítalíu) dómana upp kveSa.
Hún kallaSi þetta neySarúrræSi, enn fjekk alldrjúg ámæli fyrir,
sem vita mátti, aS hún hefSi svipt þessa menn varnarþingi sínu.
þaS er sagt um fleiri enn alþýSufólk og bændur á Italíu, aS þá
taki næstum eins sárt til bófa og stigamanna, þegar þeim verSur
hegnt, og hinna, sem af þeirra völdum hafa hlotiS ómildu aS
sæta, og stundum þykir þetta ráSa, er dómendurnir verSa svo
vægir í dómum sinum, sem hjer er títt. í fyrra rjeSust tveir
stigamenn á póstvagn eigi langt frá Rómaborg, en inni í honum
vorn tveir menn, kaupmaSur og sveitaforingi í löggæzluliSinu.
þeir drápu hermanninn og tóku af honum allt, þaS sem fjemætt
var. Illvirkjum þessum var náS, og sumt fannst í vörzlum þeirra, sem
þeir höfSu tekiS, en þó þrættu þeir stöSugt fyrir verkiS og sögSust
vera saklausir „sem kristur sjálfur.“ Margir ætluSu, a& þeir mundu
af lífinu dæmdir, en dómurinn ljet sjer nægja meS æfilanga betrun-
arvinnu.1 Lika vægS í dómi hlutu sjö ræningar, sem handteknir
l) Hversu laus mönnum verður höndin á Ítalíu til rýtinga og morð-