Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 98
98
AUSTUBRÍKI.
allmennt væri tíSkaS, að þaS væri smásmygli ein í slíku aS
rekast. Lyktirnar ur0u líka, a8 hann var dæmdur sýkn saka.
Skírnir gat þess í fyrra, að annar höfubforinginn fyrir vinstri
flokkinum á þingi Ungverja, Koloman Ghyczy, hafði gengi8 í
flokk DeaksliSa, en skömmu síðar tók hann a8 sjer fjárhagsstjórn-
ina. Nú hefur hinn gamli sambandsmaöur hans, Koloman Tisza
gert a8 hans dæmi, og tekiö vi& stjórn innanríkismálanna. Ghyczy
er nú forseti fulltrúaþingsins. Vi8 þetta hefur mikiS afl dregið
úr þeim flokki vinstra megin, sem vill ógilda samkomulagið vi8
Austurríki og koma Ungverjalandi í óháSa forræ8isstö8u. —
Ungverjar hafa breytt nokkuö kosningarlögum sínum frá því sem
var, og nú skulu engir kjörgengir til þingsins i Pest, sem em-
bætti bafa á höndum e8a standa í þjónustu stjórnarinnar. — þó
sumstaSar sje nokkrar misfellur á um samkomulag þjóÖflokkanna
vi<5 Madjara í austurdeild keisaradæmisins, þá verður ekki annað
sagt, enn a8 allt fari hjer skaplegar enu í vesturdeildinni. Mest
ber á illum kur í Transsilvaníu (Siebenburgen), því hjer vilja
„Saxar“ (þjóBverjar) rá8a mestu, þó þeir sje fæstir ab tölunni,
e8a 200,000 á móti 600,000 Madjara og 1,200,000 Rúmena. —
Me8 Króötum fer allt í mesta bróberni, og þeim þykir, sem
satt er, mikiS unni8 þjó&erni sínu til viögangs og sæmdar, er
þeir me8 styrk stjórnarinnar hafa fengiö háskóla i Agram (höfu8-
borg landsins). Hann var vig8ur í fyrra 19. október me8 fögru
hátíöarhaldi, og sóttu þá hátíö fjöldi læröra manna frá báskólum
J>jó8veija, Madjara og Slafa.
Til þess fyrir skömmu hafa heldur veriö fáleikar milli Austur-
rikismanna og Rússa, og þa8 var sem hvorir grunuöu a8ra um
gæzku. Vjer þurfum ekki annaS enn minnast á, a8 stjórn Austur-
ríkis ljezt eigi mega láta anna8 til sín taka, þegar stríSiS byrjaBi
me8 Frökkum og þjóöverjum, enn þa8, sem henni yr8i á hendur
snúiö, ef Rússar bryddu á ófriöi. Sú fæö og tortryggni er nú
sögb horfin meö öllu, síöan Jósef keisari fór heimsóknarförina til
Pjetursborgar. Menn ætla, aö keisararnir hafi þá, eigi aö eins
„rippaö upp málaferlin vel og einarölega“, sem sagt var um
þá þorkel Geitisson og Bjarna, en a8 þeim hafi til fulls samizt
um ráö og tilhlutan í því flestu, sem lýtur a8 austræna málinu.