Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 104
104
TYRKJAVELDI.
inn í lönd Tyrkja. Konsnlar stórveldanna — einknm Rússa —
nrSu a8 hafa sig alla vi8, a8 hjer hlytist ekki verra af, en þeir
vita vel, a8 þá muni fleirum upp sigað móti Tyrkjanum, ef einn
byrjar vi® hann aS etja. — Um Vísikonunginn á Egiptalandi
J»arf ekki a8 tala. J>ví meir sem hann eflir ríki sitt með þvi
a8 taka upp margskonar hætti Evrópubúa til framfara og mennt-
unar, en færir út landamerkin sn8ur á bóginn, þvi meir dregst
hann fram til fnlls frelsis og forræSis, og þar kann a8 koma, a8
soidán ver8i honum meir há8ur, enn hann er nú soldáni. — þa8 sem
flýtir fyrir forlögum Tyrkjans, eru (auk margs fleira) vaxandi fjárhags-
vandræ8i; og okurleigu ver8ur soldán a8 gjalda, ef hann á lán a8
fá. þa8 bætir ekki heldur um, a8 hann er sjálfur raesti sóunar-
seggur, heldur sig á AsíuhöfBingja vísu og fleygir út hverri millíón-
inni eptir aSra til a8 reisa skranthallir, lystigar8a, og fyrir fleira
af þvi tagi. þær sögur fara t. a. m. af bor8haldi hans, a8
hann láti búa sjer 90 rjetti til miSdegisverBar á hveijum degi,
en sá er si8ur hans, sem fleiri Asíuhöfíiingja, a3 matast einn sjer
í herbergi, því þeim þykir læging í a8 láta a3ra menn horfa á
sig me8an þeir borSa, eSa sjá, a3 svo háleitar og himinbornar
verur þurfi til matvæla a8 taka sem a8rir menn.
Grikkland.
Hjer gengur allt á trjefótum, sem menn segja. Grikkir
hafa konung, ráSherra og þing til a8 stýra landi og lögum, og
þó fer optastnær allt í óstjórn og ólesti. J>essu valda flokka-
drættir og stök eigingirni þeirra flestra, sem flokkunum rá8a.
þessir menn deila sí og æ um völd og stjórnarembætti sín á
milli, og emhættanna og ábatans vegna fylgja þeim flokkar
þeirra á þingi og utanþings. þeir sem ár af ári hafa lengi ri8i8
hver annan ofan, eru þeir: Kommonduros, Deligiorgis, Bulgaris
og Zaimis. Stundum leggja tveir af þessum görpum lag sitt
saman til a8 steypa þeim af stóli, sem forsætinu heldur i rá8a-