Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 128
128
BANDA.RÍKIN.
mörgu, enn þeir hafa veri8, þá mundi þar eigi komiS, sem nú
er, a8 hann hefnr or8i8 nndir vi8 kosningarnar síSustu til full-
trúadeildarinnar. þeir rje8u þar hjerumbil 200 atkvæ8a mót
90, en nú hafa þeir 70 atkv. minna enn hinir. í öldunga-
ráSinu hafa þeir þó enn nokkra yfirbur8i. Vjer skulum í
fám or&um reyna a8 gera, mönnum skiljanleg tildrögin til þess-
ara umskipta. A3 Su8urbúum færi sem fleirnm, og þeim þætti
sárt a3 láta sitt mál 1865, sem þeir höf8u svo harSfengilega
vari8 og miklu til kosta3 af fje og mönnum. hefur enginn vilja3
þeim lá, en hitt hefur þótt ineir enn afsökunarvert, a8 þeim
hefur gramizt a3 sjá, a8 þjó8valdsmenn frá NorSurríkjunum vildu
hafa sig fyrir fjeþúfu eptir sigurinn, og not.u3u lausn svartra
manna til þess a3 draga afla saman á móti sjer, a3 þeim yr8i
hnekkt frá öllum rá8um og embættum. Til SuSurríkjanna hafa
fari3 a& nor8an margir umkomulausir menn og slæpingar, haft
atkvæSafylgi svertingja til a8 komast í gó3 embætti, en láti8 svo
flest fara í trassaskap og hirSuleysi, nema þa8, a8 draga sem
mest á bát sinn meSan sætt var. þessa menn kalla Su8urbúar
Carpet baggers, þá sem ekki eiga anna8 enn fer8atöskuna sína.
(— J>a3 ljeti ekki svo fjarri a3 kalla þá „belgbera“ á íslenzku).
Sumsta8ar hafa þeir or3i8 herir a8 frekum fjárdrætti, og þvi
au8ugri, sem þeir (t. d. landstjórinn í Sy3ri Karólínu) og þeirra
kompánar (embættismenn og þingmenn) ur8u, því meiri skuldum
hefur veri8 hla8i8 á ríkiS. Hitt má og vera SuSurbúum mesta
hugraun, a8 ver3a a8 þola enum fyrri þrælum sínum dramb og
hroka, sjá þá sumstaSar stýra meiri afla á þingi og bafa þó
lítiS sem ekkert vit á þingstörfum og lögskilum. þegar svo
hefur boriB undir, e8a svertingjar hafa or8i8 fleiri á þingi (t. d.
í Florida), hafa enir hvítu gengiS á burt — en svo segja sögur
frá, þó ýkt kunni a3 vera, a3 enir svörtu hafi eptir þa8 ekki
gert annaS enn stytta sjer stundir vi8 kaffe og ölföng — en
gleymt samt ekki a& veita sjálfum sjer drjúgt kaup fyrir frammi-
stöBuna. A8 slíku hafa SuSurbúar sje8 þá menn hlynna, ber-
andi jafnrjetti svertingja sífellt á vörunum, sem þó hafa sömu
óbeit á þeim og þeir sjálfir, og vilja í engu kalla þá sjer jafn-