Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 47
FRAKKXAND. 47 keisaradæmiS stendur, skal jeg reynast því trúr og dyggur — og þó er jeg enginn NapóleonsliSi. þetta veit keisarinn, því jeg hefi sagt honuin þaf) sjálfur.“ Mac Mahon sagSi vin sínum, hvernig þetta heffei atvikazt. þeir höfSu ræbzt viS, hann og keisarinn, í Alsír, er keisarinn kom þangaB 1867 — sem oss minnir — og höfbu meðal annars talab um viöburSina 1851, e0a áræSisverk keisarans 2. desemher. Hann sagSist hafa orSiö í þungum hug, er hann hefði heyrt tíðindin frá París, og hann skildi ekki enn í, a8 nein nauðsyn hefði verið til aS berast þau ráS fyrir. ÁSur til þess kærai, aS lögin yrSu rofin, hlyti alls aS vera freistaS til þess aS frelsa þ.jóS og ríki, „Hitt var annaS mál, er jeg sá, aS frekjufiokkurinn vildi hefja óstjórnarfánann; því þá gat jeg ekki hikaS mjer viS aS ganga undir YSar merki, herra! og af því jeg þykist þjóna' reglu og friSi, er jeg þjóna YSur, vil jeg gera þaS meS dyggS og trúnaSi, því á reglusemi og fribi ríSur Frakklandi mest af öllu.“ Af slíku má ráSa, aS Mac Mahon láti sjer sem fyrri í mestu rúmi liggja, aS halda svo stefnu, sem sett og samin lög vísa til. þó svo sje komiS, sem ab framan er rakiS, á Frakkland þrjá ríkisbibla sem áSur. þó er þaS altalaS, aS einn þeirra, greifinn af Chambord — Hinrik 5. — sje orSinn heldur af- huga „ráSinu“, enn hitt er víst aS flestir á Frakklandi, aS surn- um klerkum og eSalmönnum undanskildum, eru honum afhuga meS öllu. Um hina tvo skiptir svo í tvö horn, aS greifinn af París og frændur hans hafa aldrei orS á því að komast til valda, þó marga gruni aS þeir biði og vili sjá, hverju fram vindur, þar sem vinir keisarasonar hafa þaS í hámælum sem þeir vilja, en hitt á sem mestri huldu, sem þeir brugga til ráSanna. Hitt er og, aS enginn tortryggir Orleanninga, eða ætlar þeim laun- ræði í gegn landslögunum, þar sem þaS loðir enn viS hina, aS þeir muni einkis svífast, ef svo ber undir. Greifinn af París er annars sagður mestur atgerfismaSur og vel aS sjer í alla staði. Hann tók þátt í stríSinu í NorSurameríku og var í foringjasveit Mac Clellans í sjödagabardaganum fyrir austan Richmond (1863). Hann hefir skrifaS sögurit um stríðið, og þykir þaS bera af náiega Öllu, sem um þaS hefur veriS ritaS. Keisarason heíur tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.