Skírnir - 01.01.1875, Síða 47
FRAKKXAND.
47
keisaradæmiS stendur, skal jeg reynast því trúr og dyggur —
og þó er jeg enginn NapóleonsliSi. þetta veit keisarinn, því
jeg hefi sagt honuin þaf) sjálfur.“ Mac Mahon sagSi vin sínum,
hvernig þetta heffei atvikazt. þeir höfSu ræbzt viS, hann og
keisarinn, í Alsír, er keisarinn kom þangaB 1867 — sem oss
minnir — og höfbu meðal annars talab um viöburSina 1851,
e0a áræSisverk keisarans 2. desemher. Hann sagSist hafa orSiö
í þungum hug, er hann hefði heyrt tíðindin frá París, og hann
skildi ekki enn í, a8 nein nauðsyn hefði verið til aS berast þau
ráS fyrir. ÁSur til þess kærai, aS lögin yrSu rofin, hlyti alls
aS vera freistaS til þess aS frelsa þ.jóS og ríki, „Hitt var annaS
mál, er jeg sá, aS frekjufiokkurinn vildi hefja óstjórnarfánann; því
þá gat jeg ekki hikaS mjer viS aS ganga undir YSar merki,
herra! og af því jeg þykist þjóna' reglu og friSi, er jeg þjóna
YSur, vil jeg gera þaS meS dyggS og trúnaSi, því á reglusemi
og fribi ríSur Frakklandi mest af öllu.“ Af slíku má ráSa, aS
Mac Mahon láti sjer sem fyrri í mestu rúmi liggja, aS halda svo
stefnu, sem sett og samin lög vísa til.
þó svo sje komiS, sem ab framan er rakiS, á Frakkland
þrjá ríkisbibla sem áSur. þó er þaS altalaS, aS einn þeirra,
greifinn af Chambord — Hinrik 5. — sje orSinn heldur af-
huga „ráSinu“, enn hitt er víst aS flestir á Frakklandi, aS surn-
um klerkum og eSalmönnum undanskildum, eru honum afhuga
meS öllu. Um hina tvo skiptir svo í tvö horn, aS greifinn af
París og frændur hans hafa aldrei orS á því að komast til valda,
þó marga gruni aS þeir biði og vili sjá, hverju fram vindur,
þar sem vinir keisarasonar hafa þaS í hámælum sem þeir vilja,
en hitt á sem mestri huldu, sem þeir brugga til ráSanna. Hitt
er og, aS enginn tortryggir Orleanninga, eða ætlar þeim laun-
ræði í gegn landslögunum, þar sem þaS loðir enn viS hina, aS
þeir muni einkis svífast, ef svo ber undir. Greifinn af París er
annars sagður mestur atgerfismaSur og vel aS sjer í alla staði.
Hann tók þátt í stríSinu í NorSurameríku og var í foringjasveit
Mac Clellans í sjödagabardaganum fyrir austan Richmond (1863).
Hann hefir skrifaS sögurit um stríðið, og þykir þaS bera af
náiega Öllu, sem um þaS hefur veriS ritaS. Keisarason heíur tvö