Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 32
32 FRAKKLAND. skörungur af þjóðvaldsmanna liði, sem rjezt til framgöngu fyrir uppástnngunni. Ur hinna flokki svaraði hertoginn af Broglie ræðu Cas. Periers, en ýmsir aðrir tóku og til raáls af hvorutveggja liði. Vjer leiSum hjá oss að segja inntak ræ&nanna, en getum þess, að Cissey kom fram með þá yfirlýsingu, at stjórnin gæti ekki fallizt á uppástunguna, því slíkt fyrirkomulag hefði aS eins frumreglur og stjórnfræSiskenningar viS aS stySjast, og þá slíkar, sem aS eins einn flokkur þingsins og iandsbúa aShylltist, en færi utan viS ásigkomulag og sannar þarfir lands og þjóSar. Bardaganum lauk viS þaS, aS frumvarpiS fjell fyrir 374 atkv. gegn 333. Eins biSu vinstri bandar menn ósigur, er þeir fóru fram á, aS þingi yrSi slitiS. Samt sem áSur var öllum nú orSiS fuil-ljóst, aS ekkert mundi sarnan ganga aS svo stöddu tíl löglegrar staSfestingar þess, sem til var stofnaS, og því fjellzt stjórnin á þá uppástungu hægri handar manna, aS fresta þingræSum frá 6. ágústmánaSar til 30. nóvember. Vjer hverfum hjer frá sögu stjórnarmálsins um stund, og minnumst stuttlega á sitt hvaS, er fram fór bæSi á undan þessu millibili og á meSan á því stóS, aS því leyti sem þaS kemur viS þetta mál og baráttu flokkanna. þeir sem mest háSust og heyjast viS utanþings, eru þjóSvaldsmenn og NapóleonsliSar. AS vísu hefir sundrung komizt á ena síSarnefndu, er Napóleon keisara- frændi hefir dregiS nokkra sjer í flokk frá frænda sínum, syni Napó- leons þriSja, enn allur þorrinn fylgir þó enum unga prinsi. Napóleon keisarafrændi er aS vísu fáliSaSur, en hann getur þó eigi til lítilla muna spillt fyrir frænda sínum, er hann segir þaS sjálfsagt, aS seinni villan verSi argari hinni fyrri, ef hann komist til valda; þar muni ráSa mestu óhlutvandir menn og klerkar, því frændi siun sje ráSlítill og lítilmenni, en hitt lætur hann jafnvel í veSri vaka, aS þau málsgögn sje í sinum vörzlum, er kunni aS koma mönnum til aS rengja erfSarjett þeirra feSga, Napóleons þriSja og sonar hans1. Napóleon keisarason náSi í fyrra lögaldri í marz- ') það er almennt hafi fyrir satt, að faðerni Napóleons þriðja sje eigi svo óyggjandi, sem til var sagt. þó grálegt sje, ætla sumir að Jerome prins mnni ekki svífast að hreifa við þessu, ef í hart fer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.