Skírnir - 01.01.1875, Síða 32
32
FRAKKLAND.
skörungur af þjóðvaldsmanna liði, sem rjezt til framgöngu fyrir
uppástnngunni. Ur hinna flokki svaraði hertoginn af Broglie
ræðu Cas. Periers, en ýmsir aðrir tóku og til raáls af hvorutveggja
liði. Vjer leiSum hjá oss að segja inntak ræ&nanna, en getum
þess, að Cissey kom fram með þá yfirlýsingu, at stjórnin gæti
ekki fallizt á uppástunguna, því slíkt fyrirkomulag hefði aS eins
frumreglur og stjórnfræSiskenningar viS aS stySjast, og þá
slíkar, sem aS eins einn flokkur þingsins og iandsbúa aShylltist,
en færi utan viS ásigkomulag og sannar þarfir lands og
þjóSar. Bardaganum lauk viS þaS, aS frumvarpiS fjell fyrir
374 atkv. gegn 333. Eins biSu vinstri bandar menn ósigur,
er þeir fóru fram á, aS þingi yrSi slitiS. Samt sem áSur var
öllum nú orSiS fuil-ljóst, aS ekkert mundi sarnan ganga aS svo
stöddu tíl löglegrar staSfestingar þess, sem til var stofnaS, og
því fjellzt stjórnin á þá uppástungu hægri handar manna, aS fresta
þingræSum frá 6. ágústmánaSar til 30. nóvember.
Vjer hverfum hjer frá sögu stjórnarmálsins um stund, og
minnumst stuttlega á sitt hvaS, er fram fór bæSi á undan þessu
millibili og á meSan á því stóS, aS því leyti sem þaS kemur
viS þetta mál og baráttu flokkanna. þeir sem mest háSust og
heyjast viS utanþings, eru þjóSvaldsmenn og NapóleonsliSar. AS
vísu hefir sundrung komizt á ena síSarnefndu, er Napóleon keisara-
frændi hefir dregiS nokkra sjer í flokk frá frænda sínum, syni Napó-
leons þriSja, enn allur þorrinn fylgir þó enum unga prinsi. Napóleon
keisarafrændi er aS vísu fáliSaSur, en hann getur þó eigi til
lítilla muna spillt fyrir frænda sínum, er hann segir þaS sjálfsagt,
aS seinni villan verSi argari hinni fyrri, ef hann komist til valda;
þar muni ráSa mestu óhlutvandir menn og klerkar, því frændi
siun sje ráSlítill og lítilmenni, en hitt lætur hann jafnvel í veSri
vaka, aS þau málsgögn sje í sinum vörzlum, er kunni aS koma
mönnum til aS rengja erfSarjett þeirra feSga, Napóleons þriSja og
sonar hans1. Napóleon keisarason náSi í fyrra lögaldri í marz-
') það er almennt hafi fyrir satt, að faðerni Napóleons þriðja sje eigi
svo óyggjandi, sem til var sagt. þó grálegt sje, ætla sumir að
Jerome prins mnni ekki svífast að hreifa við þessu, ef í hart fer.