Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 126
126
NOREGUR.
vjer látum þess geti8, a8 fróður maður (prófessor f þjóðmegunar-
fræ8i vi8 háskólann í Kaupmannahöfn) hefur sagt, a8 þjóðarauður
NorÖmanna, e8a gróSi og eptirtekja á hverju ári, væri meiri enn
ársgróSin í Danmörk, þegar reiknaS væri eptir fólksfjöida, e8a
skipt væri á hvern mauna. Hitt er og eigi minna vert, að hi8
andlega líf hjá Nor8mönnum ber vott um samsvarandi blómgun.
í vísindum og skáldskap eru NorBmenn fullkomlega á þeirra
þjóba reki, sem fremstar standa, og skáld þeirra, Ibsen og Björn-
stjerne Björnson, eru ineS beztu skáldum, sem nú eru uppi, ef
eigi flestum fremri. Sophus Bugge er maklega talinn me& beztu
málfræ8ingum vorrar aldar, og ýmsir ungir menn, t. d. J. E.
Sars (nú háskólakennari) og Gustav Storm, feta í sagnaíræ8i
sköruglega í spor þeirra Munchs og Keysers. Eptir Sars er kom-
inn á prent fyrsti (fyrri?) parturinn af Noregssögu (Udsigt over
den norske Historie), þar sem hann rekur fornaldarlítið, meir
enn áður hefir veriS gert og nokkuð á annan veg, til þeirra
róta, sem a8 því liggja frá öBrum stöBvum og fyrfi öldum hins
germanska þjó&kyns, og gerir grein fyrir eBli þess og þeim
náttúrlegu einkunnum e8a tilbreyting, sem þa8 fær smásaman á
NorSurlöndum, eptir því sem þa8 kvíslast, e8a í hverju land-
anna fyrir sig.
Af látnum mönnum nefnum vjer Christjan AugustEgeberg.
Hann dó í fyrra 6. júní 64 ára a8 aldri. Hann haf8i lærbrotnaS vi8
þa8 a8 vagninn vait um nndir honura, er hann vitja8i sjúks manns.
Hann var enn nýtasti læknisfræSingur, og gekkst fyrstur fyrir
vatnslækningum í Noregi, en var hinn ötulasti a8 útrýma og
fiuna bætur vi8 holdsveiki. Honum er þa8 og eignað e8a hans
uppástungu í riti einu (Brage og Idun 1839J, a8 fundir tókust
me8 náttúrufræBiugum NorBurlanda.