Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 126

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 126
126 NOREGUR. vjer látum þess geti8, a8 fróður maður (prófessor f þjóðmegunar- fræ8i vi8 háskólann í Kaupmannahöfn) hefur sagt, a8 þjóðarauður NorÖmanna, e8a gróSi og eptirtekja á hverju ári, væri meiri enn ársgróSin í Danmörk, þegar reiknaS væri eptir fólksfjöida, e8a skipt væri á hvern mauna. Hitt er og eigi minna vert, að hi8 andlega líf hjá Nor8mönnum ber vott um samsvarandi blómgun. í vísindum og skáldskap eru NorBmenn fullkomlega á þeirra þjóba reki, sem fremstar standa, og skáld þeirra, Ibsen og Björn- stjerne Björnson, eru ineS beztu skáldum, sem nú eru uppi, ef eigi flestum fremri. Sophus Bugge er maklega talinn me& beztu málfræ8ingum vorrar aldar, og ýmsir ungir menn, t. d. J. E. Sars (nú háskólakennari) og Gustav Storm, feta í sagnaíræ8i sköruglega í spor þeirra Munchs og Keysers. Eptir Sars er kom- inn á prent fyrsti (fyrri?) parturinn af Noregssögu (Udsigt over den norske Historie), þar sem hann rekur fornaldarlítið, meir enn áður hefir veriS gert og nokkuð á annan veg, til þeirra róta, sem a8 því liggja frá öBrum stöBvum og fyrfi öldum hins germanska þjó&kyns, og gerir grein fyrir eBli þess og þeim náttúrlegu einkunnum e8a tilbreyting, sem þa8 fær smásaman á NorSurlöndum, eptir því sem þa8 kvíslast, e8a í hverju land- anna fyrir sig. Af látnum mönnum nefnum vjer Christjan AugustEgeberg. Hann dó í fyrra 6. júní 64 ára a8 aldri. Hann haf8i lærbrotnaS vi8 þa8 a8 vagninn vait um nndir honura, er hann vitja8i sjúks manns. Hann var enn nýtasti læknisfræSingur, og gekkst fyrstur fyrir vatnslækningum í Noregi, en var hinn ötulasti a8 útrýma og fiuna bætur vi8 holdsveiki. Honum er þa8 og eignað e8a hans uppástungu í riti einu (Brage og Idun 1839J, a8 fundir tókust me8 náttúrufræBiugum NorBurlanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.