Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 18
18 ENGLAND. á Svisslandi, í Austurríki og í Ameríku sýndu, aS einingarsam- band milli landa með forræSi sinna eigin mála gæti eigi aS eins átt sjer stab, en væri nauSsynlegt og ómissandi, ef allt ætti aS fara í lagi en engra rjettindi verSa skerb eSa fyrir bor8 borin. þaS sem Gladstone hafSi gert írum í hag, væri til engrar hlítar og þyrfti sízt a8 þakka meir enn vert væri, en hitt væri alkunnug úrræSi enskra stjórnmálamanna og flokkaforingja, aS þeir færu í ó?a önu af gefa sig vif stjórnarannmörkunum á Irlandi, þegar þeir sæju, af fylgi íra gæti orfif þeim af lifi til muna, og þeir mef því móti gætu stafizt og rekif af höndum áhlaup hins flokksins. Hjer stófu bæfi Viggar og Tórýmenn fyrir í einni fylkingu. Undir mál Butts tóku af eins þeir áköfustu af frelsis- mönnum Breta á þinginu og fylgfu því vif atkvæfagreiSsluna, ásamt helmingnum af fulltrúunum frá Irlandi. þaS sem sjerílagi þótti eptirtektavert í umræSunum, voru þau orS Disraelis — en hann rak endahnútinn á umræSurnar —, aS bæSi Englandi og Irlandi væri nú jafnhættulegt aS slita tengslin sin á milli, sem þau væru, en báSar þjóSirnar ættu aS leggja sem hezt lag sitt til einingar, þar sem almenn styrjöld og umbrot færbust nær og væru, ef til vildi, skemmra í burtu en margir ætluSu. — Hjer datt ofan yfir suma, er mundu eptir, aS sá af ráSherrunum, sem öSrum fremur er settur á friSarvörSinn, Derby lávarSur, hafSi skömmu áSur, í' áheyrn Disraelis og fleiri ráSherra komizt svo aS orSi í einu stórgildinu 1, aS eitt gleddi sig aS geta sagt, og þaS væri, aS dag frá degi færSist allt betur og betur í friSarhorfiS í álfu vorri, en hinu þyrfti hann ekki viS aS bæta, aS enska stjórnin styddi hjer aS meS öllu móti. — í haust sagSi Gladstone af sjer forust- unni fyrir Viggaflokkinum, því honum þótti orSiS allerfitt aS halda honum saman. Nú hafa þeir kosiS sjer til foringja Harthington lávarS, er sagSur er góSur og aSkvæSamikill skörungur, þó hann vanti mikiS í sumu á viS Gladstone. Af þessu og fleiru draga ’) það var í veizlu, er skraddaraíjelagið eða fatasölufjelagið í Lundúnum hjelt þeim til heiðurs, Disraeli, Derby og Salisbury, er það hafði gert þá að heiðursfjelögum. þetta fjelag er eitt hið elzta kaupmanna- fjelag í borginni, stofnað árið 1300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.