Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 130

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 130
130 BANDARÍKIN. hlutdrægni Grants og þjóðvsldamanna um, aÖ svo er komiS, og þaS virSist jafnvel svo, sem Grant beldur hafi i&rast, aS hann hafi dregiS svo taum embættismanna sinna í SuSurríkjunum máli sínu til dómsúrskurðar. Dómurinn dæmdi honum í vil, og nú bauð hann hinum í fyrra að gefa upp landstjórnina, en er þess var synjað, lýsti hann Baxter frá völdum, en flokkur hans gerði atför að honum, og sló við það 1 bardaga með málsinnum þeirra í höfuðborg þess fylkis, Little Rock, og fjellu þar 9 menn af Brooks liðum, en 5 af hinum, en margir urðu særðir. Við þetta náði Baxter að halda landstjórninni, en hinu má geta nærri, að samlyndið með hvítum mönnum og svörtum muni eigi hafa batnað við slíka atburði. — í Trenton í Tennessee vorn 16 svertingja settir í varðhald fyrir ein- hvern óskunda við hvítan mann. þetta ljetu enir hvítu sjer ekki nægja, en tóku sig saman, 100 að tölu, tóku á sig grímur og brutu upp fangelsið, og gerðu þann skyndidóm á máli hinna svörtu, að þeir drápu þar þegar 4 af þeim, særðu tvo, en hleyptu á burt með hina í fjötrum á afvikinn stað og gengu þar af þeim dauðum öllum saman. Víðar bar svo til, að ýmsir áttu högg í annars garð með þessu móti, en mest kvað þó að þeim róstum og bardögum sem urðu með hvorumtveggju í fyrra sumar í New Orleans., höfuðborg- inni í Louisiana. Hjer stóð líkt á og í Arkansas, að tveir menn deildu um landstjórnina, Kellogh afliði þjóðvaldsmanna, sem stjómin í Washington lýsti rjett kjörinn, og M’Enery, sem þingið í Louisiana stóð fast á að fengið hefði flest atkvæði. Nálega allir enir hvítu af borgarbúum tóku málstað ens síðarnefnda, en löggæzluliðið og svert- ingjar fylgdu Kellogh, en foringi liðsins, Longstreet (fyrrum foringi í her suðurríkjanna), fjekk þau boð frá Grant, að hann skyldi ganga hart og óvægilega fram móti óeirðarflokki borgarinnar. Hjer sló tvisvar í vopnasennu, og fjell þá mart manna af hvorumtveggju, en þó kom þar um síðir, að borgarmenn báru stjórnarsinna ofurliði, og bæði Kellogh og Longstreet urðu að flýja til hælis inn í tollbúðarhúsið, og þar neyddu hinir þá til að láta allt vera á sínu valdi. þeir settu nú þann mann, sem Penn heitir, til landstjórnar fyrir Mac Enery, er eigi var þá við staddur. Nú þótti stjórninni í Washington, sem von var, að til sinna kasta yrði að koma, og því hótaði Grant at- fömm með her, ef borgarmenn gengju ekki til hlýðni við sambands- stjórnina, seldu vopn sín af höndum og ljetu öllu kippt í sama horf sem áður var. Hann ljet og þegar her saman dreginn, og setti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.