Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 49
FRAKKLANI). 49 þess var getiS í fyrra í viSaukagrein Skírnis, aS Rochefort tókst aS koraast úr útlegSinni frá Nýjn Kaledóníu. Asamt hon- um sluppu þaSan fleiri, fimm eSa sex, af forstöSumönnum upp- reisnarinnar; enn J>eir sættu færi eitt kveld og komust á sundi út í bát og á honum til skips frá Englandi, sem beiS feirra nokkuS frá landi, án þess grunaS væri. SkipiS flutti þá til Melbourne í Australíu. Nú er Rochefort á Svisslandi og hefir haldiS út blaSi sínu Lanterne (skriSljósinu), en því befir veriS lítill gaumur gefinn. Nýlega hefur heyrzt, aS fleiri en tuttugu aSrir af útlögum Frakka hafi náS aS strjúka frá eylandinu, sem fyr var nefnt, og aS þeir hefSu eptir miklar þrautir komizt til brezkra nýlendubyggSa þar eystra. — Stjórninni þótti sem von var, aS hjer vera illa gætt til, en þó varS ekki betur á haldiS á öSrum staS og þaS undir handarjaSrinum á henni sjálfri. þann 9- ágústmánaSar, aS morni, saknaSi kástalaforinginn á Margrjetarey vinar í staS, er Bazaine marskálkur var strokinn. Kona hans er frá Mexiko, ung aS aldri, en mesti skörungur. Hún hafSi nokkru áSur fariS á fund Mac Mahons og beSiS, aS bónda sínum yrSi unnt meira frjálsræSis á eyjunni og tilhliSrunar, og fleira, aS hann mætti betur una viS kjör sín, sem komiS væri. Mac Mahon synjaSi þeirrar bænar, og fór hún burt frá honum í reiS- um hug og ljet hann skilja, aS hann kynni þó þess aS iSrast, aS hann hefSi nú ekki orSiS eptirlátari. þab þótti sannast á síSan, aS hún hefSi lengi i brjefum sínum lagt ráS til á laun til burt- komu; en sumir segja, aS þó brjefin, sem milli þeirra fóru, væru lesin af lögregluverSinum, þá hafi þar ekkert staSiS, svo sjáanlegt væri, annaS en þaS, sem viS kom heilsu og hvers dags líSan, en á miili línanna hafi þaS veriS allt letraS meS dular- bleki, sem þau vildu hvort öSru segja. Hjer þurfti mörgu í gott horf aS stilla: aS gera suma varSþjónanna sjer holla og koma þeim í vitorSiS, aS fá gufuskip frá Italíu, sem átti leiSir framhjá eyjunni til aS sæta tíma til viStöku og flutnings og svo komast aS eyjunni á báti aS sækja Bazaine á næturtíma, þangaS sem afráSiS var, aS hann skyldi laumast í náttmyrkrinu. Hinn síSasta „hlut verka“ tókst kona hans á hendur og bróSir hennar eSa frændi. þau komu til strandarinnar andspænis eyjunni síS 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.