Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 49
FRAKKLANI).
49
þess var getiS í fyrra í viSaukagrein Skírnis, aS Rochefort
tókst aS koraast úr útlegSinni frá Nýjn Kaledóníu. Asamt hon-
um sluppu þaSan fleiri, fimm eSa sex, af forstöSumönnum upp-
reisnarinnar; enn J>eir sættu færi eitt kveld og komust á sundi
út í bát og á honum til skips frá Englandi, sem beiS feirra
nokkuS frá landi, án þess grunaS væri. SkipiS flutti þá til
Melbourne í Australíu. Nú er Rochefort á Svisslandi og hefir
haldiS út blaSi sínu Lanterne (skriSljósinu), en því befir veriS
lítill gaumur gefinn. Nýlega hefur heyrzt, aS fleiri en tuttugu
aSrir af útlögum Frakka hafi náS aS strjúka frá eylandinu, sem
fyr var nefnt, og aS þeir hefSu eptir miklar þrautir komizt til
brezkra nýlendubyggSa þar eystra. — Stjórninni þótti sem von
var, aS hjer vera illa gætt til, en þó varS ekki betur á haldiS
á öSrum staS og þaS undir handarjaSrinum á henni sjálfri. þann
9- ágústmánaSar, aS morni, saknaSi kástalaforinginn á Margrjetarey
vinar í staS, er Bazaine marskálkur var strokinn. Kona hans
er frá Mexiko, ung aS aldri, en mesti skörungur. Hún hafSi
nokkru áSur fariS á fund Mac Mahons og beSiS, aS bónda sínum
yrSi unnt meira frjálsræSis á eyjunni og tilhliSrunar, og fleira,
aS hann mætti betur una viS kjör sín, sem komiS væri. Mac
Mahon synjaSi þeirrar bænar, og fór hún burt frá honum í reiS-
um hug og ljet hann skilja, aS hann kynni þó þess aS iSrast,
aS hann hefSi nú ekki orSiS eptirlátari. þab þótti sannast á síSan,
aS hún hefSi lengi i brjefum sínum lagt ráS til á laun til burt-
komu; en sumir segja, aS þó brjefin, sem milli þeirra fóru,
væru lesin af lögregluverSinum, þá hafi þar ekkert staSiS, svo
sjáanlegt væri, annaS en þaS, sem viS kom heilsu og hvers dags
líSan, en á miili línanna hafi þaS veriS allt letraS meS dular-
bleki, sem þau vildu hvort öSru segja. Hjer þurfti mörgu í
gott horf aS stilla: aS gera suma varSþjónanna sjer holla og
koma þeim í vitorSiS, aS fá gufuskip frá Italíu, sem átti leiSir
framhjá eyjunni til aS sæta tíma til viStöku og flutnings og svo
komast aS eyjunni á báti aS sækja Bazaine á næturtíma, þangaS
sem afráSiS var, aS hann skyldi laumast í náttmyrkrinu. Hinn
síSasta „hlut verka“ tókst kona hans á hendur og bróSir hennar
eSa frændi. þau komu til strandarinnar andspænis eyjunni síS
4