Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 43
FRAKKLAND. 4.3 daga (1852), er þeir höffeu dreift út um hjeröSin til aS telja um fyrir alþýSunni og taka tij aSgjörSa eptir kringumstæSum, þegar viS þyrfti og smiSshöggiS skyldi ríSa. það er ekki ólíkt, aS fleira verSi birt nánar enn komiS er, því skjölin eru nú i vörzlum Dufaures1, en hann er allt heldur enn vilhallur keisara- flokkinum. — Vjer víkjum nú aptur orSum a8 stjórnarmálinu. þriSja umræSa frumvarpsins um stjórnarforstöSuna skyldi bíða þess, aS nýmælin um öldungaráSiS væru rædd til lykta. Hjer sló í nýjan bardaga meS flokkunum, og bjer reiddi svo fram og aptur, aS lengi þótti ósýnt um framgöngu málsins. Hjer mátti kalla, aS bvorki yrSi sparazt til illra ráSa nje góSra, en þeim urSu og — sem opt fvrri — brögSin og klækiskapurinn sjálfum aS falli er þeim beittu. Frumvarp þrjátiu manna nefndarinnar var ófrjálslegt og óþýSlega úr garSi gert, sem fyrr er á vikiS, og þvi mátti vita, aS mart mundi fundiS til breytinganna. Einn úr vinstra flokki, Pascal Duprat aS nafni, bar upp, aS öldung- arnir skyldu kosnir viS almennar kosningar á sama hátt og full- trúarnir til hinnar deildarinnar, þó menn í fyrstu víssu ekki, hvaSan á sig stóS veSriS, þá hlupu keisaravinir og sumir lög- ertSamanna svo nndir þenna bagga, aS honum varS á klakk komiS, en hávaSinn af vinstrimönnum sá eigi viS, aS þetta var beint í þeim tilgangi gert aS koma stjórnarmálinu í ógöngur. Orleaningum þótti hjer komiS í óvænt efni og öllum enum frjáls- lyndari í miSflokkinum, er sáu hvaS sök horfSi, en stjórnin lýsti þá yfir því (12. íebr.), aS hún gæti ekki þekkzt nýmælin meS svofelldum greinaratriSum, og marskálkurinn mundi fyr leggja af sjer völdin enn taka viS þeim. ViS þetta ljetust þeir verSa allir hræddir, sem áSur gengu sem ötulast fram í flokki lýS- valdsmanna fyrir uppástungunni, og nú urSu Orleaningar í hinna flokki (lögerfSamanna og Napóleonsvina) aS rífa þaS allt niSur aptur sem reist var. þaS er sagt, aS Mac Mahon hafi ekki haft meira traust á ráSum og hyggindum neins manus enn her- togans af Broglie, og aS hann hafi allan þann tíma haft hann fyrir varaskeifu aS koma nýju ráSaneyti saman af hægra flokki þingsins, ef ekkert kæmist fram, en nú hafi báSum þótt rann fengin um, aS þetta eina yrSi niSurstaSan. Broglie kvaS trúa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.