Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 97

Skírnir - 01.01.1875, Síða 97
AUSTURRfKJ. 97 sýnum ójöfnuSi og virðast vilja halda svo stefnunni framvegis. J>eir hafa hagaS kosningarlögunum svo, að þeir víSast hljóta allt aS helmingi og sumstaSar þrefallt meiri þingafla. í Böhmen er 8/ð landsbúa af czeknesku kyni, en J>ó gætu Czekar ekki sent til Vínar fleiri enn 33 fulltrúa, þar sem hinir senda 59. I Mæhren eru þjóSverjar vart meir enn '/« landsbúa, og þó senda þeir þaSan 27 fulltrúa á YínarþingiS, þar sem hinir geta sent a8 eins 9. í Krain búa Slóvenar, og þar eru þjóbverjar ekki meira enn Vi6 landsbúa, og þó sendir þessi hlutinn 6 fulltrúa til Vínarþingsins, af 10 alls, sem kosnir eru (!). A landaþing- unum, er síSast voru haldin (í septbr. og oktbr.) í Prag, Briinn (Mæhren), Laiback (Krain) og Innsbruck, sömdu og samþykktu minni hlutar þinganna hörSustu mótmæla ávörp til keisarans í gegn þeirri þingaskipan, sem nú er á komin. Menn ætluSu, aS keisarinn mundi freista einhvers til bænheyrslu, og þetta bar líka saman viB heimkomu hans frá Böhmen, en þær vonir brugSust, sem svo margar fyr af líku tagi. Og því er þaB svo, aS þó þjóSverjar standi hjer í stafni, þá má samt kalla, aB Austur- ríki reki svo fyrir straumi forlaganna, aS engi veit hvar aS landi ber um síSir. — Fjárhagur Austurríkis er ekki í betra horfi enn fyr — og þetta má segja um báSar deildir keisara- dæmisins, en bankahrun og fjeklækir gróSamannanna hafa ekki bætt um. í vetur eptir nýjár byrjaSi langur sakarekstur á þann mann, sem Ofenheim heitir (barón) og hefur rakaS firna auSi saman. Hann hafSi meSal annars staSiB fyrir járnbrautarlagn- ingu af ríkisins hálfu frá Lemberg í Galizíu til Czernovits (á Rússlandi), en mataS svo krók sinn og margra fleiri viS þessa sýslu og síSar viS forstöBu brautarinnar, aS þaS munaSi ríkis- sjóSinn um margar millíónir gyllina. Hjer voru margir af stór- menni Austurríkis svo viS bendlaBir, meSal þeirra ýmsir fyrverandi ráSherrar, og sumir sem enn sitja í stjórninni, aS nú sást sama kámiB á mörgum, sem áSur voru lýtalausir haldnir, og þaS sem barzt á Ofenheim viS rannsóknirnar og vitnaleizluna. Ofen- heirn varSi sig meS mestu málsnilld og frábærum kjarki, og sýndi jafnan fram á, aS sín aSferS væri svo lítiB frábrugSin því, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.